Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 24

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 24
22 BREIÐFIRÐINGUR lokað fjósmegin. í umrætt skipti fór pilturinn með mig að haughúsinu, setti mig þar inn fyrir dymar, með þeim ummæl- um að mér myndi hann fleygja í haughúsforina, þegar hann hefði lokið því sem eftir var að gera í fjósinu í þetta sinn. Að því búnu lokaði hann hurðinni og lét slagbrand fyrir. Ég sá strax fram á að ekki mundi ég lifa lengi í forinni og engin leið var að komast út annars staðar en um dymar og þær voru harðlokaðar. Ég fór þá að öskra og kalla eins hátt og ég mögulega gat. Það var til þess að mamma heyrði í mér. Hún kom og barði á fjósdymar, ekki blíðlega. Pilturinn opnaði dymar í fjósið svo hún komst inn opnaði fyrir mig svo ég var þar með úr allri hættu. Laugardaginn fyrir pálmasunnudag var vor í lofti. Þennan dag fengum við félagi minn lánað reiðhjól hjá einum vinnu- manninum. Hann kunni á hjól og reiddi mig fyrir framan sig. Fórum við upp á veg og eftir honum eitthvað inn fyrir Lága- fell. Þýðviðri var og jörð sem óðast að koma undan snjó. Leysing var töluverð, vegurinn ein drullufor og hjólið varð því allt út atað. Nú datt okkur í hug að þvo það og skila því hreinu. Þótti okkur upplagt að þvo það í læknum og réðumst strax í þá framkvæmd, en eigandinn var ekki langt frá og sá til okkar. Hann var sannfærður um að hjólið þyldi ekki vatn og yrði ónýtt eftir bað í læknum. Hann kom hlaupandi í þann mund er hjólið var orðið hreint og hafði ekki önnur umsvif en þau að henda okkur báðurn í lækinn sem var í miklum vexti og flæddi yfir bakka sína. Við fórum báðir á bólakaf, sérstak- lega ég sem var miklu minni. Húfan sem ég var með á hausn- um flaut af mér og áfram niður lækinn. Við skriðum í land fyrst sá eldri síðan ég. Félagi minn réðist á óvininn sem henti honum óðara aftur í lækinn, ég náði landi nokkru neðar en þeir áttust við, félagi minn og óvinurinn. Sparkaði ég af mér stígvélunum sem voru full af vatni, hljóp í burtu eins hratt og ég lifandi gat og slapp, enda atferli mannsins farið að vekja athygli og fleiri að nálgast staðinn. Vatnið í læknum var ískalt, ofkældist ég og lá veikur í rúminu næstu daga. LFm vorið fórum við mamma eina helgi að heimsækja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.