Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 26

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 26
24 BREIÐFIRÐINGUR svartadauða og ekki orðið gott af. Við röltum svo saman heim. Mátti ég þola danskt drykkjuraus sem ég skyldi lítið í og fannst ekki skemmtilegt. Ragnar bróðir minn lauk þetta vor námi við Kennaraskól- ann og um svipað leyti opinberaði hann trúlofun sína með Sigurlaugu Stefánsdóttur. Þau komu úr Reykjavík að Blika- stöðum á reiðhjólum. Með þeim var Jens Guðmundsson skólafélagi Ragnars úr Kennarakólanum, en Jens varð seinna skólastjóri á Reykhólum. Ragnar var að kynna fyrir okkur mömmu heitmey sína, en hana höfðum við mamma ekki séð. Jens trúði mér fyrir því að ekkert blað hafi viljað taka fregnina um trúlofun til birtingar, þar til Þjóðviljinn sýndi miskunn og birti fregnina. Magnús á Blikastöðum var að ég best veit reglusamur í öllum búrekstri. Oft var það á laugardagskvöldum að vinnu- menn fóru til Reykjavíkur til að skemmta sér. Þegar þá vant- aði peninga, fóru þeir hver á eftir öðrum til Magnúsar og fengu frá fimm og upp í tuttugu krónur. Allt þetta skrifaði Magnús í reikning hvers eins og þegar einhver hætti störfum fékk sá það sem hann átti inni útborgað. En Magnús vildi láta alla vinna og var ég þar ekkert undan skilinn. Þegar leið á veturinn fannst honum sjálfsagt að ég lærði að mjólka, sem ég gerði. Ég mjólkaði síðan á kvöldin tvær til þrjár kýr, sem ekki var mikil mjólk í. Margir dráttar- hestar voru á Blikastöðum. Þeir voru notaðir fyrir vagna, herfi, plóga og heyvinnuvélar. Um leið og klaki fór úr túnum þurfti að fara um þau með valtara, ég þótti nothæfur til þess. Ekki fannst mér gaman að teyma gamla Grána eða Lötu-Jörp allan daginn, dag eftir dag, hring eftir hring um túnið. Ég hafði sagt við Magnús einn morguninn, að mér fyndist nóg tekið með mér þó að ég ynni ekki í ofanílag. Á það var nú ekki hlustað. Veru minni á Blikastöðum lauk rétt fyrir hvítasunnu, er við mamma og Inga systir mín fórum upp í Borgarfjörð til þess að vera við fermingu Gunnars bróður míns. Ég kom einu sinni í skyndiheimsókn að Blikastöðum. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.