Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 34

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 34
32 BREIÐFIRÐINGUR Það var eftir jarðarför, en ég man ekki hve langt var þá liðið frá henni. Ég átti eitthvert erindi að Hömrum. - Pabbi minn, sem þá var á Hömrum að hjálpa ekkjunni við skepnuhirðingu, var staddur þar þennan dag. Það var hláka þennan dag og snjófönn að síga og leysti þetta snjóríki, sem var ofan á harðsköfnum þiljunum. Ég reið upp með girðingunni rétt undan staðunum, sem Lárus hafði háð sitt dauðastríð. Nokkru ofar tók ég eftir förum innan við girðinguna og fór að athuga þau. Þama var stór þúfnablettur og lágu sporin (sem voru sjáanlega gömul) innan af mýrarbletti og út í þetta þúfna- stykki í stefnu þvert á girðinguna og til baka aftur. Ég mældi frá sporunum að girðingunni, og það voru fimm, heldur stutt skref. Þar hafði þá Lárus heitinn komist næst því að finna eitt- hvað, sem hefði getað komið honum til þess að átta sig eftir að hann komst í girðinguna. Ég fór að reika þarna um og sá greinilega harðspora á harð- skafinni þilju, eins og tuttugu og fimm til þrjátíu faðma frá girðingunni. Þar hafði markað undan yl á bletti, sem var eins og tuttugu faðma langur og átta til tíu faðma breiður. Þarna hafði verið sígengið frá austri til vesturs - spor við spor. - Þá hefur stormurinn verið á hlið. - Ég sagði ekki frá þessu, það gerði engum gagn en gat vakið meiri sárindi hjá þeim sem voru nógu sárir fyrir. Kindurnar fjórar, sem Lárus heitinn var að leita að, fundust strax, þegar tími vannst til að leita að þeim. Þær voru í Selhæðunum fram undir Hólmavatni. Það sáust merki í brotasnjónum að Lárus hefði fundið þær, en lítið getað fært þær úr stað vegna ófærðar. Öll merki, sem sáust, víkja að sama punkti. Hann hefur verið að fást við að færa kindumar eftir að frostskelin kom á lognfennið og þá hefur verið kominn hörkubylur og myrkur, þegar hann gekk frá þeim. Hann hefur af ráðnum hug slegið undan veðri, ofan að Laxá, af því hann vissi að áin var auð. Hann hefur alltaf haft girðinguna í huga og honum tókst með ágætum að komast inn um hliðið. Þegar hann fór í gegn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.