Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 41

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 41
ALDARMINNING GEIRS SIGURÐSSONAR 39 ár trúnaðarstörfum fyrir báðar þessar hreyfingar. Hann stund- aði nám í Hjarðarholtsskóla sem var unglingaskóli. Er hann var 22 ára haustið 1924 hóf hann nám í Samvinnuskólanum í Reykjavík. Það má með sanni segja að 7. desember 1925 hafi verið örlagadagur í lífi Geirs. Þá urðu tveir bændur í Dala- sýslu úti í aftaka veðri við að bjarga fé sínu í hús. Annar þeirra var Sigurbjöm stjúpi Geirs og hinn var mágur hans Lárus Jónsson maður Hólmfríðar Sigurðardóttur. Þau bjuggu þá á Hömrum í Laxárdal. Sigurbjöm var 54 ára og Láras 39 ára. A Hömrum urðu þrjú ung systurböm hans föðurlaus þessa óveð- ursnótt og þrjú hálfsystkini hans í Glerárskógum. Móðir hans var þá orðin ekkja í annað sinn. Það var óhjákvæmilegt að þessi sorgaratburður hefði áhrif á framtíðaráætlanir hans. Hann varð að hætta námi og fara heim og aðstoða móður sína við að halda búskap áfram í Glerárskógum. Var hann síðan ráðsmaður í Glerárskógum til 1939. Þá um vorið byrjar hann búskap á Skerðingsstöðum, en hann flutti ekki einn þangað. I Glerárskógum hafði alist upp með honum góð og falleg stúlka, María Ólafsdóttir. Loreldrar hennar voru Anna Jakob- ína Sigmundsdóttir og Ólafur Einarsson. Hún var fædd og uppalin í Strandasýslu en hann í Gerði í Hvammssveit (sjá Pálsætt á Ströndum). Þau María og Geir giftu sig í júlí 1936. Þegar þau fluttu að Skerðingsstöðum var einkadóttir þerra Sigurrós Helga, rúm- lega árs gömul. Á Skerðingsstöðum var gamall og lítill bær. Um 1950 ræðst Geir í það stórræði að kaupa gamla prestshús- ið í Hvammi og flytja það í heilu lagi að Skerðingsstöðum. Miðað við þá tækni sem tiltæk var þá, var þetta mikið afrek. En með hjálp góðra manna tókst þetta. Húsið var dregið á ís í heilu lagi og híft upp á steyptan gunn á hólnum þar sem það stendur enn. Hús þetta er tveggja hæða timburhús, sem á sér merkilega sögu. Það var upphaflega byggt í Amarbæli á Lells- strönd árið 1876. Séra Kjartan Helgason keypti það árið 1894 og flutti það inn að Hvammi og byggði það þar upp, þar sem það var síðan notað sem prestsbústaður í hálfa öld. Á Skerð- ingsstöðum byggðu þau María og Geir sér lítið en notalegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.