Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 42

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 42
40 BREIÐFIRÐINGUR Geir Sigurðsson. menningarheimili. Þangað lá leið margra því húsbóndinn gengdi margvíslegum félagsmálastörfum fyrir sveit sína og hérað. Bæði voru þau söngelsk og störfuðu í kirkjukómum í Hvammi, hann sem organisti og hún söng með sinni fallegu sópran rödd. María var ákaflega bamgóð og hændust að henni öll böm. Hjá þeim dvöldu alltaf á sumrin unglingar úr Reykja- vík. Ég kynntist þessum heiðurshjónum er ég fór að gera hos- ur mínar grænar fyrir einkadóttur þeirra. Frá fyrstu kynnum fannst mér ég vera eins og sonur þeirra. Við Helga bjuggum félagsbúi með þeim í þrjú ár. En vorið 1962 dró ský fyrir sólu, þá greindist María með sjúkdóm er læknavísindin á þeim tíma réðu ekki við. Hún lá allt sumarið á sjúkrahúsi í Reykjavík og andaðist 5. september, 58 ára gömul. Hún var jarðsett í Hvammi að viðstöddu fjölmenni. Þó að Geir syrgði sína góðu konu mikið, var það fjarri honum að gefast upp. Hann varð sextugur þetta haust. Nú á tímum eru menn famir að huga að starfslokum á þeim aldri. En hann lagði út á nýjar brautir og gerðist bamakennari. Hann hafði, um sumarið þegar hann dvaldi í Reykjavík og sat við banabeð konu sinnar og ljóst var hvert stefndi með veikindi hennar, farið að athuga hvort hann ætti möguleika á að fá starf sem barnakennari í sveit og niður- staðan varð sú að hann réðst sem kennari norður í Þverár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.