Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 44

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 44
42 BREIÐFIRÐINGUR meðan hann lifði að við deildum sama heimili og í öllu var hann okkur og bömum okkar stoð og stytta. Fyrir það ber okk- ur að þakka. Þegar Geir kom frá kennslu á vorin var hann van- ur að hvíla sig aðeins í nokkra daga. Síðan var hann lagður af stað að finna sér sumarvinnu. Hann fékk alltaf nóg að gera og vann m.a. í Búnaðarbankanum, á Skattstofunni og hjá Fast- eignamatinu. Einnig tók hann að sér innheimtu og bókasölu stundaði hann í mörg ár meðan heilsan leyfði. Hann átti mörg áhugamál sem hann sinnti. Hann hafði mikinn áhuga á þjóð- málum og fylgdist vel með á þeim vettvangi. í mörg ár hafði hann það fyrir venju að halda upp á afmælið sitt með því að fara niður á Alþingi og fylgjast með þingsetningunni, sem oft- ast bar upp á afmælisdag hans. Hann gekk ungur til liðs við Framsóknarflokkinn og fylgdi þeim flokki alla ævi. Hann hreyfst mjög af Jónasi Jónssyni frá Hriflu, enda hafði hann sem ungur maður tekið að sér að fylgja Jónasi á hestum er hann var á fundaferðum á Vesturlandi. Þeir héldu kunnings- skap alla tíð. Geir skrifaði alltaf mikið, hann hélt t.d. dagbók í áraraðir og skrifaði greinar í blöð og tímarit. Hann var snjall ræðumaður og flutti mál sitt vel og skipulega. Ari áður en hann dó gaf hann út bók sem hann kallaði: „Minningar frá morgni aldar“. Þar lýsir hann vel lífinu í sveit á íslandi á fyrstu áratugum síð- ustu aldar. Geir var ágætlega hagmæltur og kastaði oft fram ferskeytlum. Hann hafði gaman af að koma með fyrripart og biðja viðstadda að botna. Vorið var hans uppáhaldsárstíð. Ein af hans síðustu vísum er um vorið: Ennþá finn ég eitthvað nýtt ört þó gráni hárin, þegar vorið bjart og blítt brosir gegnum tárin. Geir hafði ótrúlegt stál minni, það var nánast eins og að fletta upp í Aldabókunum að spyrja hann um liðna atburði, hann gat sagt til um upp á dag hvenær þetta eða hitt hafði gerst. Þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.