Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 50

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 50
48 BREIÐFIRÐINGUR in, frá því að ég fór frá Noregi, svo að ég var nú farinn að venjast yfirheyrslunum. Þessi rannsókn var nákvæmust, að mér fannst, því að nú voru öll föt rannsökuð, sem ég var í. Vösum snúið og gáð fram í tær á skóm og sokkum. Það átti svo sem að gæta þess, að ég væri hvergi með nein leyniskjöl í fórum mínum. „Þetta er nú það vanalega,“ sagði skipstjóri, um leið og hann benti mér á koju sína og sagði mér að liggja þar. Hann sagðist lítið sofa á þessum ferðum, leggja sig aðeins stund og stund á bekknum, sem var upp við þilið skammt frá kojunni. Skipið var komið skammt frá höfninni, þegar skipstjóri spurði mig, hvaðan ég væri af Islandi og hvers vegna mér lægi svona mikið á að komast heim. Einhverjar skýringar gaf ég á þessu öllu, og virtist skipstjóri láta sér þær nægja. „Hefur þú verið á sjó?“ spurði skipstjóri. „Nei,“ sagði ég, „ekki nema fjóra sólarhringa, þegar ég fór til Noregs 1938“. „Það er slæmt,“ sagði hann, „því að þetta skip er aðeins rúmar 400 lestir og fer illa í sjó, enda oft vond veður á þessari leið á þessum tíma árs.“ „Auk þess eru kafbátar Þjóðverja hér neð- ansjávar, en þeir hafa aldrei átt neitt við mig, og ég trúi því heldur ekki, að þeir geri það,“ bætti hann við. Ég hlustaði með athygli á þetta allt, en fann þó ekki til kvíða. „Jæja, þá fáum við okkur að borða,“ sagði skipstjóri. Kokkurinn hafði gott kjöt og ágæta kjötsúpu á borðum. Gerði ég matnum góð skil og lagði mig síðan. Stuttu síðar var skipið farið að velta svo mikið, að ég seldi upp matnum og hélt nú kyrru fyrir. Skip- stjóri kom af og til og rabbaði við mig, en stundum lagði hann sig, en aldrei lengi í einu. „Þetta er mynd af fjölskyldu minni,“ sagði hann og benti á stóra mynd, sem á voru hjón með fjórum sonum og þremur dætrum. Þetta var myndarleg og glaðleg fjölskylda. Hann sagði mér frá sonum sínum og dætrum. Þessi mynd var hon- um áreiðanlega meira virði en ég gerði mér þá í hugarlund. Það, sem stóð að baki henni, konan og bömin, var honum styrkur á hættusömum sjóferðum. Skipstjóri var hamingju- samur maður. Hann sagði mér frá mörgum hættusömum sjó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.