Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Qupperneq 51

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Qupperneq 51
HEIM Á JÓLUM FYRIR 60 ÁRUM 49 ferðum sínum, þar sem hann hafði siglt í gegnum brim og boða og alltaf komið öllu heilu í höfn. Allt með gát í ofviðri Nú fór að hvessa fyrir alvöru. Ég bjóst við að hrökkva út úr kojunni þá og þegar. Eða voru þetta Þjóðverjar að stjaka við skipinu? Rétt í þessu kom skipstjóri inn ásamt fleirum. Þeir ræddu um það, hvað gera skyldi í þessu aftakaveðri. „Það er aðeins eitt, sem hægt er að gera í þessu veðri,“ sagði skipstjóri og leit um leið á myndina á veggnum, „það er að láta skipið reka, því að það þolir ekki, að það sé skrúfað á móti veðrinu." „Það er ekki gott,“ sagði einhver, „því að þá náum við ekki heim fyrir jólin.“ Skipstjóri var alvörugefinn og sagði stilli- lega: „Við náum það því síður nokkurn tíma, ef við teflum í tvísýnu í þessu ofsaveðri.“ Við það sat. Þetta ofsaveður stóð á annan sólarhring. Það var létt yfir skipshöfninni, þegar veðrið batnaði, og siglt var fullum krafti það, sem eftir var leiðarinnar. Skipstjóri kom að máli við mig, þar sem ég lá veikur í koju og hafði verið það nokkra daga, og sagði hann mér brosandi, að ekki væri nema um tvennt að gera: Að mér batnaði slenið, eða mér yrði hent út fyrir borð- stokkinn. „Gerðu hvort, sem þú heldur vilt, því að sama er mér,“ var mitt svar. „Ég reyni fyrst að lækna þig,“ sagði skip- stjóri og bað mig að rísa úr rekkju. Það átti ég mjög erfitt með, en gerði það þó, og fór með skipstjóra upp á þilfar. Þar gaf hann mér sterkt kjötsoð að drekka. Litlu síðar ætlaði ég að selja því upp, en þá greip skipstjóri fyrir munn mér og lét mig renna því niður aftur, en ekki fannst mér bragðið gott. „Nú skaltu leggja þig og drekka sterkan bjór, þegar þig þyrstir. Þá mun þér batna,“ sagði hann. Eftir þetta fór ég að smáhressast og fannst í lok ferðarinnar, að ég gæti verið á sjó til eilífðar. Við höfðum verið á sjó í næstum fimm sólarhringa. Það var nokkru eftir hádegi, fremur kalt í veðri, en kyrrt. Smám saman reis ísland úr sæ. Fyrst fjöllin, síðan undirlendið. Ennþá var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.