Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 54

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 54
Einar G. Pétursson Séra Friðrik Eggerz og þjóðsögurnar /. í inngangi sínum að 1. bindi Þjóðsagnabókarinnar 1971 sagði Sigurður Nordal prófessor um Friðrik Eggerz: Furðulegt getur virzt, að Konráð Maurer skyldi alls ekki kynnast síra Friðrik og ekkert heldur vera eftir hann í Þjóð- sögunum. En höfðingamir í Breiðafirði kunnu það boðorð Hávamála, að „óvinar síns skyldi engi maður vinar vinur vera“. Vinátta Maurers og síðar Jóns Ámasonar við þá Flat- eyinga og Þorvald í Hrappsey hefur girt fyrir kynni þeirra af síra Friðrik og frekari hlut hans í Þjóðsögunum. En Guð- brandur hefur tekið í bókina einstaka mola úr sóknalýsing- um hans, og síðari safnendur hafa sótt sitt af hverju í syrpur síra Friðriks.1 Hver var þessi séra Friðrik Eggerz og af hverju varð þessi óvinátta til þess að ekkert kom eftir prestinn í Þjóðsögum Jóns Árnasonar? Rétt er að geta þess, að Maurer heimsótti séra * Lestur þessi var upphaflega tekinn saman fyrir ráðstefnuna “Bókmenning og daglegt líf við Breiðafjörð”, sem haldin var í Stykkishólmi 25.-27. maí 2001 á vegum heimamanna, Félags þjóðfræðinga á íslandi og Sagnfræðingafélags fslands. Hér var kynnt merkilegt óbirt þjóðfræðaefni úr Breiðafirði frá 19. öld. Fyrirlesturinn er nokkuð lengdur, þar sem tíminn var takmarkaður. í Breiðfirðingi 1991 og 1996 voru greinar um séra Friðrik Eggerz.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.