Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 72

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 72
70 BREIÐFIRÐINGUR tilbúnir í verið á nýári. Formenn fóru þá að ná saman hásetum og sitja eftir veðri úteftir. Með Lárusi réri maður sem Jón hét og mun hafa gert það til dauðadags eða á meðan hann var skiprúmsgengur. Hann var eftirsóttur sjómaður, karlmenni að burðum og duglegur. Að einhverju leyti mun hann hafa verið kynjaður frá Vestureyjum því við Skáleyjar var hann kenndur og gekk undir kenningamafninu Skáleyingur, þó hafði hann viðloða um Suðureyjar. Jón skáleyingur var svo einkennilega nískur við sjálfan sig að það virðist ganga sjúkdómi næst. Höfðu gárungar oft gaman af að leika á hans viðkvæmustu strengi. Lárus var kát- ur og henti oft gaman að Jóni. Það var einhvem tíma að ekki gaf í verið eftir að búið var að ná saman skipshöfn. Höfðu þeir nú setið í Brokey allt að viku tíma sem ekki gaf. Vermenn höfðu allir útgerð (skrínukost) og áttu að fæðast þar af á veg- legum heimilum. Var þess ekki krafist og mörgum þótti gott að létta sér á því útgerð dugði ekki meir en svo. Styngur nú Lárus því að Jóni að ef ekki gefi á morgun verði hann að fara að éta hjá sjálfum sér nema vökvunina hana muni hann fá áfram. Hættir nú Jón að éta nema grautinn hvemig sem hús- bændur lögðu að honum en ekki tók hann af útgerð sinni. A útleið var komið við í Stykkishólmi og fór Lárus með skipshöfn sinni heim til Gísla og Friðrikku föðursystur sinnar í kaffi. Frúin bauð í bollana aftur. Lárus hvíslar þá að Jóni að hann verði að borga seinni bollann. Auðvitað svaraði Jón kurt- eislega nei takk við boði frúarinnar. Gísla grunaði Láms og sagði að taka ekki mark á hvísli hans. Með eftirgangsmunum og svardögum hjónanna tókst þá að koma í hann úr bollanum. Margar slíkar sögur gengu um Jón. Einhvem tíma hafði hann róið vorvertíð í Saurlátri. Fiskur var þá þurrkaður svo hann héldi sér en ekki saltaður. Þannig verkaður fiskur var verslunarvara og kallaður plattfiskur. Erfitt var að verka fisk svo ef hitar og votviðri gengu. Nú kemur Jón með afla sinn inn í Hólm í kauptíðinni. Þá var öll vara í pakk- húsi vegin á metaskálar. Yaran var látin á aðra en á hina eins þungt lóð og vega átti. Jón hleður fiskinum á vigtina, sér þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.