Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 75

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 75
LÁRUSSKÚLASON 73 framan við bankann en ekki árætt inn. Vék sér þá maður að honum og tók hann tali. Komst um síðir að erindi hans og býður honum hjálp sína. Tók við peningum Jóns til þess að leggja þá inn í bankann. Aldrei komu peningamir fram og Jón var snauður sín síðustu ár. Sigmundur hét maður, hann mun hafa verið kynjaður frá Hvammssveit í Dalasýslu. Eins og aðrir ungir menn þeirra tíma sótti hann sjó undir jökli. Hann var greindur og efnis- maður, braust til Reykjavíkur að leita sér að frama. Þar lærði hann prentaraiðn og gekk jafnan undir nafninu Sigmundur prentari. Undir jökli kynntist hann Jóni Skáleyingi en nú var hann orðinn fínn maður sem Jón ekki þekkti en fyrir því þekkti hann Jón. Talið var að það hefði verið hann sem að- stoðaði Jón í bankamálunum. Jón mun aldrei hafa sagt frá peningatapinu enda fámáll um fjármál sín en þóttu snjáðir boldangsvasamir þegar hann kom heim úr ferðinnni. Þessar sagnir byggjast því meira á líkum og getgátum og þó mest á kunnugleika manna. Svo aftur sé vikið að Lárusi Skúlasyni þá er það að segja að hann bjó til dauðadags á sandi og varð gamall maður, var hreppsstjóri og sýslunefndarmaður og yfirleitt mikilmenni. I elli sinni giftist hann Málfríði Sigurðardóttur, þá 18 ára, dóttur Sigurðar Bergssonar, þess sem Lárus forðum sendi niður um eldhússtrompinn. Þau hjón eignuðust 2 böm, Skúla og Guð- rúnu en svo hét fyrri kona Lámsar. Það hjónaband var stutt og dó hún bamlaus.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.