Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 80

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 80
78 BREIÐFIRÐINGUR aðstæður og fólk í samræmi við ríkjandi hugsanir manns (sbr. lík böm leika best). Samsvörunarlögmálið sem segir að hið ytra samsvari hinu innra (dæmi um þetta er útilit og hugar- ástand - þegar manni líður vel lítur maður vel út o.s.frv.). Hið andlega jafngildislögmál eða lögmál hugans sem segir að hugsanir manns verða að veruleika - maður er það sem maður hugsar. Ef maður hugsar um líf sitt á jákvæðan og sjálfs- öruggan hátt nær maður valdi á því sem fyrir mann kemur. Um leið og maður breytir hugsun sinni er maður farinn að breyta lífi sínu. í þriðja kaflanum fjallar Tracy um allsherjaráform manns og hvemig þau stjórna hugsunum og tilfinningum gagnvart manni sjálfum. Hvernig maður lærir að endurmeta þau og samræma nýrri stefnu í lífinu. Ein skilgreining á möguleikum einstaklings hefur verið komið fyrir í jöfnunni (ME + AE) x V = FE. Meðfæddir eiginleikar og áunnir eiginleikar marg- faldaðir með viðhorfum sama sem frammistaða einstaklingins. Maður getur breytt áætluninni eða sjálfsmyndinni með því að losa sig við hugmyndir og viðhorf sem takmarka mann. T.d. ætti maður að hugsa um sig eins og maður vill verða fremur en eins og maður er. Beint samband er á milli sjálfmyndar- innar og frammistöðu. Maður stendur sig eins vel og maður álítur að maður geti staðið sig, þ.e. maður verður aldrei betri eða öðruvísi en maður trúir sjálfur innst inni. Sjálfsmyndin er ekki meðfædd heldur afleiðing þess sem maður hefur reynt og upplifað á ævinni. Og til að ná árangri verður maður að breyta markmiðum sínum og þroska með sér nýtt sjálfsmat. Það sem hindrar breytingar er stöðnun viðhorfa og ef maður hættir að tala um „hvort eitthvað gerist“ og segir frekar „hvemig það gerist“ verður vendipunktur í lífinu. Hugarfarið breytist og maður fer að velta því fyrir sér hvernig maður ætlar að framkvæma hlutina. Annað sem hindrar breytingar er „Vel- líðunarmörkin“ sem eru óvinur mannlegra hæfileika, því mað- ur heldur sér innan þeirra og hafnar öllum breytingum (líka þeim jákvæðu) og maður réttlætir og rökstyður hversdaglegar venjur með því að segja „ég get ekkert gert við þessu“. Lög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.