Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 81

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 81
HÁMARKSÁRANGUR BRYAN TRACY 79 mál vanans er einnig vegtálmi á leiðinni til árangurs. Það á sér hliðstæðu í eðlisfræðilögmáli Newtons en samkvæmt því hefur kyrrstæður hlutur tilhneigingu til að vera áfram í kyrrstöðu, en hlutur á ferð hefur tilhneigingu til að halda ferð- inni áfram nema að utanað komandi öfl komi til. Vaninn er aðeins góður ef hann þjónar hagsmunum manns og þess vegna á maður að temja sér góða siði því þeir gera lífið auðveldara. í fjórða kafla kennir Tracy um hugarsnilld; hvemig maður getur beislað hugarorkuna til að ná hámarksárangri. Ef maður hefur óbilandi trú á fæmi sinni til að yfirvinna allar hindranir er leiðin greið. Trúin flytur fjöll og veitir gífurlegan mátt. Maður skyldi aldrei halda að fyrri vitneskja og athafnir manns setji manni takmörk. Hins vegar á maður að forgangsraða og einbeita sér að því sem er mikilvægast fyrst. Tracy kennir aðferðir og tækni sem farsælustu karlar og konur samtímans nota til að ná markmiðum sínum. I fimmta kafla er manni kennt að ná snilldartökum á far- sældinni, maður lærir að setja sér markmið og ná þeim mark- miðum á árangursríkan hátt. „Markmið eru eldsneytið í ofni afrekanna“ en manneskja án markmiða er eins og skip án stýris, sem siglir stefnulaust í sífelldri hættu um skipbrot. Manneskja með markmið er eins og skip sem stjórnað er af skipstjóra. Það er búið stýri, áttvita, korti og siglt er af einbeitingu í örugga höfn. Þessi snilldartök munu gera manni kleift að afkasta meiru á einu til tveimur árum en margir gera á heilli ævi. Ég leyfi mér að fullyrða að þeir sem setja sér markmið og vinna eftir þeim verða aldrei samir aftur og þetta er eitt af því sem mér finnst mest spennandi gagnvart námi og kennslu. í skólanum eru óteljandi markmið, en við kennum ekki nemendum að setja sér eitt einasta markmið sjálfir. I sjötta kafla er fjallað um allsherjaraflið; yfirvitundina sem ef notuð er rétt gerir manni kleift að yfirstíga sérhverja hindrun. Frá yfirvitundinni sprettur innblásturinn, áhugi og eftirvæntingin sem maður finnur þegar ný hugmynd fæðist. Þegar maður glímir við vandamál og fær svo frábæra hug- mynd sem reynist vera besta lausnin leitar maður í djúp yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.