Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 89

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 89
FERÐAFRÁSÖGNIN MÍN 87 var að verða úti eða koma öllu í gang. Vakna mín sál ég þarf að drífa mig frá Drífanda og komast yfir skörð og víkur. Náði í vatn og hristi aðeins tjaldið, síðan lá Ieið til svokallaðrar sorpurðunar, en ég var formaður sorpnefndar - urðunarstjóri. I kulda og trekki fór ég með pokaskeinuna, og hvað nema 2 skrefum frá tjaldinu sprettur upp tófa jafn steinhissa úr værum lúr og horfir á mig undrunaraugum Ég hrópa á hina í tjöldunum, en tófa teygir úr sér og hélt áfram að vera frekar heimilisleg. Ég greip myndavél- ina úr úlpuvasanum og smellti af í hvelli, þetta var svei mér ná- vígi við tófu, skemmtilegt að sjá hana svona nálægt. Tjaldbúðir teknar upp og enn haldið af stað, þá blasti við Smiðjuvík, geysilega hrikaleg fegurð og hamramir miklir við sjóinn, þar sem hann var hvítfryssandi og skall með miklum krafti á fjör- unni og klettunum. Þama var foss sem steyptist fram af hrika- legu berginu, enn lá leið yfir á og upp bratta hjallana til Barðs- víkur. Við blasir grösug og ægifögur vík, það er Barðsvíkin með sína sendnu strönd og víðlent votlendi hvert sem augum var Iitið og einnig stórri á sem að við óðum með nokkurri fyrirhöfn. Það varð okkur nokkur freisting að halda út víkina að húsi einu er stóð yst í víkinni til að hvílast, en við fengum okkur rúgbrauðið góða ásamt miklu af smjöri svo að ekki sé talað um súkkulaði. Við það vaknaði þrótturinn og kjarkurinn í öllum að nýju og enn var haldið á brattann til að klífa Göngumannaskörð til Bolung- arvíkur (374m). Þá tók að halla niður á við að nýju, við Hildur Boga hlóðum myndarlega vörðu efst þar sem önnur hafði staðið en í tímanna rás horfið, því án þess að hafa vörðu eða stiku er ekki gott að átta sig hvert skal haldið þegar þokan liggur svona á fjöllunum. Þetta bjargaði okkur á milli bæja ef svo skyldi kalla. Bolungarvíkin er grösug með svakalegri brimströnd, sem er með mikið af skeljasandi, nánast hvít að sjá í fyrstu, sérstakt eins og allt annað sem borið hafði fyrir augu. Hrakin og köld berumst við til byggða, tökum hús hjá Vilmundi Reymarsyni óðalsbónda Bolungarvíkur og beiðumst gistingar blaut inn að beini. Þar vorum við heppin, enginn í húsunum og við boðin velkomin. Þama er stórfín aðstaða með góðum kojum og eldunaraðstöðu. Þetta gerði gæfumuninn, náðum að þoma, þurrka okkur og þvo,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.