Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2018, Blaðsíða 38
38 FÓLK - VIÐTAL 21. sept 2018 R íkinu datt aldrei í hug að aðstoða mig við að jarða barnið mitt sem var myrt þegar það var í skóla á þess vegum. Það hvarflaði ekki að þeim. Engin aðstoð og ekki nokk- ur skapaður hlutur. Íslenska ríkið eyðilagði líf mitt,“ þetta segir Sól- veig Austfjörð Bragadóttir, móðir Hartmanns Hermannssonar sem lést þann 2. maí árið 1990. Sólveig tjáir sig um lífið og tilveruna eftir morðið í einlægu viðtali en segist hafa þurft að berjast við kerfið allt frá því að sonar hennar var myrtur. Morðin á Hartmanni og Bjartmari Hartmann var annar tveggja drengja sem drekkt var í Glerá á Akureyri árin 1989 og 1990. Hinn drengurinn hét Bjartmar Smári Elíasson. Þeir voru báðir sjö ára gamlir. Eftir fyrra atvikið var geng- ið út frá því að um slys hefði ver- ið að ræða en þegar Hartmann fannst látinn í ánni vorið 1990 vöknuðu grunsemdir um að ekki væri allt með felldu. Hafin var lög- reglurannsókn á málunum tveim- ur og beindist fljótlega grunur að ungum pilti, Ara, sem vitni höfðu séð nálægt slysstaðnum í bæði skiptin. Meðal annars hafði mið- aldra kona séð piltinn leiða síðari drenginn niður að ánni og síðar koma einan til baka. Pressan fjallaði ítarlega um mál- ið árið 2015 þar sem morðinginn tjáði sig sjálfur um voðaverkin. Fullt nafn Ara var ekki birt en hann átti síðan eftir að skrifa opið bréf og biðja mæðurnar afsökunar á að hafa myrt syni þeirra. Dagurinn örlagaríki Móðir Hartmanns, Sólveig Aust- fjörð Bragadóttir, er búsett í lítilli verbúð við Óseyri á Akureyri. Það tekur á hana að rifja upp atvikið sem breytti lífi hennar 2. maí árið 1990. „Þennan morgun kvaddi Hartmann minn mig einstaklega vel með kossi og knúsi. Ætli það hafi svo ekki verið um 10 eða 11 leytið um morguninn sem hringt var úr skólanum og spurt hvort ég viti um drenginn minn. Þá strax var hafin leit og ég kannaði hina og þessa staði sem mér datt í hug að hann gæti verið á. Það kom svo mjög fljótlega í ljós að hann hafði lent í Glerá. Ég var á staðn- um þegar þeir fundu hann í ánni en fékk ekki að sjá hann þar sem pabbi minn fór með mig heim,“ segir Sólveig en um leið og dreng- urinn fannst beindust spjótin að Ara. „Það kom fljótlega í ljós að Ari hafði útbúið ratleik sem miðaði að því að hann færi með Hart- mann niður að Glerá. Hann útbjó Við gömlu höfnina EILÍF HAMINGJA GRILLAÐ ÞORSKSPJÓT, HUMARSÚPA & BRAUÐ HÁDEGIS TILBOÐ VIRKA DAGA 2.850 Sólveig fékk hvorki áfallahjálp né fjárhagsaðstoð eftir að syni hennar var drekkt: „Barnið mitt var myrt í skóla á þeirra vegum“ Hartmann, sonur Sólveigar, var einn af tveimur drengjum sem voru myrtir á Akureyri fyrir tæpum 30 árum „Hvar er réttlætið? Af hverju var ekki réttað yfir fólkinu sem bar ábyrgð á þessu? Óðinn Svan Óðinsson odinn@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.