Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2018, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2018, Blaðsíða 64
21. sept 2018 36. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hárið skiptir höfuðmáli! FAGLEG ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF! ÖLL ÞJÓNUSTA Á SAMA STAÐ · SMÍÐAVINNA · MÚRVINNA · MÁLNINGARVINNA HÚSAVIÐGERÐIR ENDURBÆTUR OG NÝSMÍÐI LÓÐAFRAMKVÆMDIR HELLULAGNIR · JARÐVINNA · DRENLAGNIR · HELLULAGNIR · ÞÖKULAGNIR 788 8870 eind@eind.is Fjallið í hnapphelduna K raftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson hefur staðið af sér ýmsa storma, bæði í kraftakeppnum og einka­ lífinu. Hann gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í bar­ áttu um titilinn Heimsins sterkasti maður í vor, en áður hafði fyrrver­ andi sambýliskona hans ásakað hann um heimilisofbeldi. Vísaði Fjallið þeim ásökunum hins vegar alfarið á bug. Nýlega fór Fjallið í nokkurra milljóna króna hárígræðslu, en sitt sýnist hverjum um útkomuna. Samkvæmt heimildum DV er Hafþór einnig nýgenginn í hjóna­ band. Sú heppna er kærasta hans Kelsey Henson, en þau hafa verið saman síðan 2017. Parið hefur meðal annars komið fram í aug­ lýsingu fyrir Soda Stream. Mikil leynd mun hafa verið yfir ráðahagnum, en hjónin undirrituðu samning, sem meðal annars innihélt ákvæði um ásakanir og varnir gegn þeim. Magga nýtur ekki lengur franska ásta Í ágúst skráði Margrét Frið­ riksdóttir, stjórnandi Stjórnmálaspjallsins á Facebook, sig í samband með kærasta sínum, hinum franska Vincent Ravaceh. Hamingjuóskum rigndi yfir parið, eðlilega, ástin er eitt­ hvað sem við tengjum öll við. Kærastinn var sá hinn sami og dró Margréti í burtu, þegar henni og Semu Erlu Serdar lenti saman fyrir utan veitinga­ stað við Grensásveg. En nú virðast örvar Amors hafa kulnað því sam­ bandið er búið sam­ kvæmt heimildum DV og Margrét ekki lengur skráð í samband með franska sjarm­ örnum á Face­ book. H ildur Sverrisdóttir, vara þing maður Sjálf­ stæð is flokks ins og að­ stoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, ferða­ mála­, iðnaðar­ og nýsköpun­ arráðherra, mætti með nýjan herra upp á arminn í brúð­ kaup nýlega. Sá heppni heitir Gísli Árnason og starfar sem yfirtextamaður á auglýsinga­ stofunni Jónsson & Le’macks. Um var að ræða brúðkaup góð­ vinar Hildar, frumkvöðulsins Ármanns Kojic, og pólskrar eiginkonu hans, Joönnu. Brúð­ kaupið fór fram á ótilgreindum stað í Kaliforníu­fylki í Banda­ ríkjunum og var Hildur ann­ ar veislastjóranna. Fjölmargir þekktir Íslendingar fögnuðu með hinum nýbökuðu hjón­ um, meðal annars Þor­ steinn B. Friðriksson, gjarnan kenndur við Plain Vanilla, og fjárfestirinn Andri Gunnars­ son, svo ein­ hverjir séu nefndir. Frumsýndi nýjan kærasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.