Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 26

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 26
26 Ljósmæðrablaðið - desember 2014 eða þjónustustigi A (Landspítali). Steina Þórey Ragnarsdóttir (2013) hefur þó kannað útkomu fæðinga á HSS og Sigrún Kristjánsdóttir (2012) á HSu. Þær rannsóknir sýna góða útkomu fæðinga og lága inngripatíðni. Fram kemur í lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, að fæðingarhjálp skuli að jafnaði vera til staðar á umdæm- issjúkrahúsum séu faglegar kröfur uppfylltar. Enda getur það valdið miklum kvíða og óöryggi að ferðast til og dvelja í Reykjavík í tvær vikur fyrir settan dag. Velta má upp þeirri spurningu hvort þrösk- uldur fyrir gangsetningu lækki sé konan utan af landi og dvelji í Reykjavík í þeim eina tilgangi að fæða barn sitt. Er þá hætta á auknum fjölda gangsetninga? Auk þess eykst hættan á að ljósmæður landsbyggðarinnar nái ekki að viðhalda færni sinni í fæðingarhjálp og að vinnuálag á fæðingardeild Landspítalans aukist. Þá er hætta á aukinni færibandavinnu og minna vægi vinnu eftir hugmyndafræði ljósmóðurfræðinnar, með tilheyrandi óöryggi fyrir konu og ljós- móður. Við val á fæðingarstað er mikilvægt að barnshafandi konur fái vandaðar upplýsingar um kosti og galla mismunandi fæðingar- staða byggðar á gagnreyndri þekkingu. Það gæti aukið líkur á að fæðing gangi eðlilega fyrir sig, stuðlað að öryggi fæðinga hjá heil- brigðum konum sem velja að fæða í umhverfi þar sem þeim líður vel, í sínum heimabæ. HEIMILDASKRÁ Benatar, S., Garrett, A. B., Howell, E., & Palmer, A. (2013). Midwifery care at a freestanding birth center: a safe and effective alternative to conventional maternity care. Health Services Research, 48(5), 1750‒1768. Bernitz, S., Rolland, R,. Blix, E., Jacobsen, M., Sjøborg, K. og Øian, P. (2011). Is the operative delivery rate in low-risk women dependet on the level of birth care? A randomiswd trial. BJOG 118, 1357‒1364. Birthplace in England Collaborative group. (2011). Perinatal and maternal outcomes by planned place of birth for healthy women with low risk pregnancies: the Birthplace in England national prospective cohort study. BMJ, 343, d7400. da Silva, F. M., de Oliveira, S. M., Bick, D., Osava, R. H., Nobre, M. R., & Schneck, C. A. (2012). Factors associated with maternal intrapartum transfers from a freestanding birth centre in Sao Paulo, Brazil: a case control study. Midwifery, 28(5), 646‒652. Elva Björg Einarsdóttir. (2007). Val á fæðingarstað: Sjónarhorn kvenna. Óbirt MA-ritgerð: Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild. Sótt 8. september 2014 af http://skemman.is/stream/get/1946/6334/18082/1/Val_%C3%A1_f%C3%A6 %C3%B0ingarsta%C3%B0_-_sj%C3%B3narhorn_kvenna.pdf. Healthcare Improvement Scotland. (2012). Safety and risk associated with free standing midwife led maternity units: evidence note 47. Sótt 1. september 2014 af http://www.healthcareimprovementscotland.org/our_work/- technologies_and_medicines/shtg_-_evidence_notes/evidence_note_47.aspx. Hodnett, E.D., Downe, S., Edwards, N. og Walsh, D. (2009). Home-like versus conventional institutional settings for birth (Review). The Cochrane Library: The Cochrane Collaboration. Iida, M., Horiuchi, S., & Porter, S. E. (2012). The relationship between women- centred care and women‘s birth experiences: a comparison between birth centres, clinics, and hospitals in Japan. Midwifery, 28(4), 398‒405. Jamas, M. T., Hoga, L. A., & Tanaka, A. C. (2011). Mothers‘ birth care experiences in a Brazilian birth centre. Midwifery, 27(5), 693‒699. Kitzinger, S. (2005). The Politics of Birth. Edinburg: Elsevier. Laws, P. J., Lim, C., Tracy, S., & Sullivan, E. A. (2009). Characteristics and practices of birth centres in Australia. Australian and New Zealand Journal of Obstetrics and Gynaecology, 49, 290–295. Ljósmæðrafélag Íslands. (2000). Hugmyndafræði og stefna. Sótt 2. september 2014 af https://ljosmaedrafelag.webmaster.is/Assets/%C3%9Atg%C3%A1fa/ lmfistefnumotun.pdf. Lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007. Odent, M. (2011). Childbirth in the age of plastics. Pinter and Martin: London. Overgaard, C., Møller, A. M., Fenger-Grøn, M., Knudsen, L. B., & Sandall, J. (2011). Freestanding midwifery unit versus obstetric unit: a matched cohort study of outcomes in low-risk women. BMJ open, 1(2), e000262. Ólöf Ásta Ólafsdóttir. (2009). Lærdómur af fæðingarsögum: Nærvera, tengsl við konur og þekking ljósmæðra. Í Helga Gottfreðsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir (ritstjórar), Lausnarsteinar: Ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist (bls. 215‒239). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Guðrún Garðarsdóttir, Alexander K. Smárason og Gestur I. Pálsson (2013). Skýrsla frá Fæðingaskráningunni fyrir árið 2012. Reykjavík: Kvenna- og barnasvið, Landspítali. Rowe o.fl. (2013). Duration and urgency of transfer in births planned at home and in freestanding midwifery units in England: secondary analysis of the birthplace national prospective cohort study. BMC Pregnancy and Childbirth, 13, 224‒ 234. Sigrún Kristjánsdóttir. (2012). Er öruggt að fæða í heimabyggð? Útkoma úr fæðingum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands árið 2010. Óbirt MS-ritgerð: Háskóli Íslands, Námsbraut í ljósmóðurfræðum. Sótt 8. september 2014 af http://skemman.is/stream/get/1946/12249/30635/1/Meistararitger%C3%B0_ Sigr%C3%BAnar_Kristj%C3%A1nsd%C3%B3ttir_2012_pdf.pdf. Steina Þórey Ragnarsdóttir. (2013). Er heimabyggð rétti staðurinn fyrir konur í eðlilegri fæðingu? Afturvirk lýsandi rannsókn á útkomu og undirbúningi eðlilegra fæðinga á ljósmæðrastýrðri einingu við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja frá 1. maí 2010‒1.maí 2011. Óbirt MS-ritgerð: Háskóli Íslands, Námsbraut í ljósmóðurfræðum. Sótt 8. september 2014 af http://skemman.is/ en/stream/get/1946/13984/33536/1/Steina_%C3%9E%C3%B3rey.pdf. Valgerður Lísa Sigurðardóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir. (2009). Skynjun íslenskra ljósmæðra á öryggi og áhættu við eðlilegar fæðingar. Í Helga Gottfreðsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir (ritstjórar), Lausnarsteinar: Ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist (bls. 215‒239). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. World Health Organization (WHO). (1996). Care in normal birth: a practical guide. Sótt 3. september 2014 af http://whqlibdoc.who.int/hq/1996/WHO_ FRH_-MSM_96.24.pdf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.