Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2014, Page 53

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2014, Page 53
53Ljósmæðrablaðið - desember 2014 Sænska ungbarnaeftirlitið mælir með Windi. Ester Ösp Guðjónsdóttir Fæst í apótekum Einföld lausn á erfiðum vanda Windi er holur plastventill með rúnuðum legg sem notast á svipaðan hátt og endaþarmshitamælir. Á ventlinum er brún sem stjórnar því hve langt leggurinn fer inn. Því er engin hætta á að Windi skaði barnið eða valdi því óþægindum. Aðferðin hefur lengi verið þekkt innan heilbrigðisgeirans en Windi er fyrsta tækið sem er hannað fyrir foreldra til notkunar heima við. Þegar dóttir okkar fór að borða fasta fæðu fékk hún oft hægðatregðu og vindverki. Maðurinn minn frétti af Windi í vinnunni og okkur fannst tilvalið að slá til og prufa. Árangurinn var góður og kom mjög fljótlega í ljós, enda losaði tækið einfaldlega um loftið. Windi er einfalt og þægilegt í notkun og vel þess virði að mæla með við svona vandamálum. Nánari upplýsingar á lvogen.is „Sá litli svaf almennilega í fyrsta skipti í lífi sínu“ „Sonur okkar var orðinn vær eftir aðeins tvo daga” „Við vorum búin að prófa allt, og þá meina ég allt” „Maður sá greinilega léttinn á andlitinu á henni” Fleiri ummæli frá foreldrum: Windi lækningatækið hjálpar ungabörnum að losna við loft og vinnur þannig gegn ungbarnakveisu, uppþembu, vindverkjum og hægðatregðu.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.