Litli Bergþór - 01.07.2017, Side 31

Litli Bergþór - 01.07.2017, Side 31
Litli-Bergþór 31 --- Jafnvel raforka, þótt ágæt sé, vegur ekki á móti því öryggi, sem trygg vegasambönd veita. Ef Teitur Eyjólfsson væri búinn að annast ferju á Hvítá eða öðru álíka vatni í nokkur ár, hygg ég að skoðun hans á brúarmálinu myndi allt önnur en skrif hans benda til. Auðvitað má ímynda sér, með því að fram kemur opinber klofningur í uppsveitunum í viðhorfi til brúarsmíðinnar, að dregið hafi úr slagkraftinum sem kominn var á málið og framkvæmdir raunar hafnar. Þetta er gömul saga og ný: þar sem okkur hefur auðnast að standa saman að verkefnum hefur vel gengið. Hinsvegar má tilgreina ófá góð verkefni sem hafa fallið á skorti á nægilegri samstöðu uppsveitamanna. Síðari hluti þessarar greinar mun birtast í næsta tölublaði. Þegar hér var komið voru enn fimm ár þar til brúin var opnuð fyrir almenna umferð, en ýmislegt varð til að tefja framkvæmdina. Með greininni verða allmargar myndir sem voru teknar þegar brúarsmíðin var á lokametrunum. Verslun og bensínafgreiðsla Opið 9:00 til 21:00 Allar almennar matvörur og olíur

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.