Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Page 49
KYNNINGARBLAÐ Góður biti Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / kolla@dv.is Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / johanna@dv.is SUMAC: Notaleg og suðræn stemning á aðventunni JÓLAMATSEÐILL SUMAC KRYDDAÐU UPP Á JÓLIN Á SUMAC Í 7 RÉTTA JÓLAMATSEÐLI Grillað flatbrauð za´atar Hummus + paprikukrem Bleikja Klettasalat + fíkjur + jógúrt Berbere kjúklingalifrarparfait Frækex + Kirsuberja eldpiparsulta Grillaður skötuselur Reyktur eldpipar + epli + vatnakarsi Bakaðar Gulrætur Sesamfræ + bygg + kanill Confit nautabrjóst Kjúklingabaunir + sveppir + Ras el hanout Eftirréttar þrenna Sumac Kardimommu ís + hrísgrjóna búðingur + gljáður ananas yfir kolagrillinu 8900 kr. á mann Veitingastaðurinn Sumac, Laugavegi 28, heitir eftir djúprauðum villiberjum sem vaxa víða í Mið-Austurlöndum og við Miðjarðarhaf. Matseldin á Sumac er innblásin af seiðandi stemningu frá Beirút í Líbanon og tælandi áhrifum frá Marokkó. Á staðnum er ferskt hráefni úr íslenskri náttúru matreitt undir áhrifum Mið-Austurlanda og á matseðlinum eru eldgrillaðir réttir með framandi kryddi. Á barnum er Miðjarðarhafsstemning og í boði eru ferskir, fjölbreyttir og freistandi kokteilar. Á vínseðlinum blandast saman innblástur frá Evrópu, Marokkó og Líbanon. Sumac er kjörinn staður til að hafa það notalegt á á aðventunni og fá í leiðinni Miðjarðarhafshita í sálina. Borðapantanir eru á heimasíðunni sumac.is og í síma 537-9900. Einnig er kjörið að gefa gjafakort frá Sumac í jólapakkann en þau er hægt að kaupa á sumac.is eða á staðnum, að Laugavegi 28. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.