Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Page 72

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Page 72
72 FÓLK 7. desember 2018 Laun og kostnaður 2018 Laun: 10.656.255 Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 613.150 Álag á þingfararkaup (þingflokksformaður): 1.598.493 Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 287.541 Fastur starfskostnaður: 387.080 Ferðakostnaður innanlands: 57.847 Ferðakostnaður utanlands: 967.450 Síma- og netkostnaður: 0 Samtals: 14.567.816 n Hefur stigið 22 sinnum í ræðustól Alþingis og talað samtals í 1,2 klukkustundir. n Hefur ekki enn verið fyrsti flutningsmaður frumvarps á þessu þingi. Hefur verið meðflutn- ingsmaður tíu frumvarpa. n Hefur lagt fram þrjár fyrirspurnir til ráðherra. n Af 159 atkvæðagreiðslum sem Bergþór átti að taka þátt í hefur hann 76 sinnum sagt já, 28 sinn- um nei, 36 sinnum setið hjá. Hann hefur 19 sinn- um verið fjarverandi en aðeins tilkynnt forföll í tíu skipti. n Bergþór er formaður umhverfis- og sam- göngunefndar. Af sextán fundum hefur hann mætt tólf sinnum sem gerir 75% mætingu. Hann hefur einu sinni skrópað, einu sinni tilkynnt forföll og tvisvar kallað til varamann. Laun og kostnaður 2018 Laun: 11.011.940 Húsnæðis- og dvalarkostnað- argreiðsla: 1.340.410 Fastur ferðakostnaður í kjör- dæmi: 300.000 Endurgreiddur- og fastur starfskostnaður: 400.000 Ferðakostnaður innanlands: 836.050 Síma- og netkostnaður: 63.284 Samtals: 13.951.684 n Hefur stigið 47 sinnum í ræðustól Alþingis og talað sam- tals í 3,1 klukkustund. n Hefur lagt fram tvö frumvörp, annars vegar að Náttúruham- faratrygging Íslands vátryggi gegn tjóni vegna skýstróka og frumvarp um að þjóðferjuleið- um verði bætt við skilgreiningu vegalaga á þjóðvegum. Hann hefur verið meðflutningsmaður á einu frumvarpi. n Hefur lagt fram þrettán fyrir- spurnir til ráðherra. n Af 193 atkvæðagreiðslum hef- ur Karl Gauti 85 sinnum sagt já, 18 sinnum nei, en 90 sinnum ekki greitt atkvæði. n Situr í umhverfis- og sam- göngunefnd. Af sextán fundum hefur Karl Gauti mætt þrettán sinnum sem er 81% mæting. Hann hefur tvisvar skrópað og einu sinni tilkynnt forföll. Laun og kostnaður 2018 Laun: 10.656.255 Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 613.150 Álag á þingfararkaup (þingflokksformaður): 1.598.493 Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 287.541 Fastur starfskostnaður: 387.080 Ferðakostnaður innanlands: 57.847 Ferðakostnaður utanlands: 967.450 Síma- og netkostnaður: 0 Samtals: 14.567.816 n Hefur stigið 54 sinnum í ræðustól Alþingis og talað samtals í 2,7 klukkustundir. n Hefur ekki enn verið fyrsti flutningsmaður frum- varps á þessu þingi en verið meðflutningsmaður ellefu frumvarpa. n Hefur lagt fram fimm fyrirspurnir til ráðherra n Af 159 atkvæðagreiðslum sem Gunnar Bragi hef- ur átt að taka þátt í þá hefur hann fjórum sinnum sagt já, einu sinni nei og 154 sinnum verið fjarver- andi. Tólf sinnum hefur hann tilkynnt fjarvistina fyrirfram. n Gunnar Bragi situr í utanríkismálanefnd. Hann er með 100% mætingu á sex fundum nefndarinnar. Bergþór Ólason Karl Gauti Hjaltason Gunnar Bragi Sveinsson Ólafur Ísleifsson Laun og kostnaður 2018 Laun: 11.011.940 Álag á þingfararkaup (þing- flokksformaður): 1.651.790 Fastur ferðakostnaður í kjör- dæmi: 300.000 Endurgreiddur- og fastur starfskostnaður: 400.000 Ferðakostnaður innanlands: 44.080 Ferðakostnaður utanlands: 963.446 Síma- og netkostnaður: 229.480 Samtals: 14.600.736 n Hefur stigið 81 sinni í ræðu- stól Alþingis og talað samtals í 5,7 klukkustundir. n Hefur verið fyrsti flutnings- maður þriggja frumvarpa. Að eftirstöðvar fasteignalána falli niður í kjölfar nauðungarsölu, að Framkvæmdasjóði aldr- aðra sé tryggt fé til bygginga og að verðtryggð lán með veði í íbúðarhúsnæði verði breytt þannig að áhrif á breytingar á óbeinum sköttum og verði á húsnæði verði felld út úr vísi- töluútreikningunum sem ligg- ur til grundvallar. Hefur verið meðflutningsmaður tíu frum- varpa. n Hefur lagt fram fjórtán fyrir- spurnir til ráðherra. n Af 193 atkvæðagreiðslum hef- ur Ólafur 89 sinnum sagt já, 18 sinnum nei, en 79 sinnum setið hjá. Þá hefur hann verið fjarver- andi sjö sinnum. n Situr í fjárlaganefnd. Af 25 fundum hefur Ólafur mætt 22 sinnum, sem er 88% mæting. tvisvar sinnum hefur hann kall- að til varamann og einu sinni verið fjarverandi vegna þing- starfa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.