Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 72
Þ ó r d í s H e l g a d ó t t i r 72 TMM 2018 · 1 Þórdís Helgadóttir Keisaramörgæsir Það tekur lungann úr síðdeginu en á endanum tekst mér að koma rafmagn inu aftur á. Haraldur er að borða maís þegar ég kem inn í stofuna. Ómar er á gólfinu. „Jæja, þetta blessaðist,“ segi ég við Harald. „Þetta voru ekki plöturnar,“ segir Haraldur. „Nei nei,“ segi ég. „Þær eru alveg heilar. Þetta voru ekki plöturnar.“ „Nei, ég vissi það,“ segir Haraldur. „Þær eiga að geta staðið af sér öll veður.“ „Fimmtíu og níu,“ segir Ómar. „Já já,“ segi ég. „Þær eiga að geta það. „Já,“ segir Haraldur. „Enda hvaða gagn væri annars í þeim?“ „Ekki neitt,“ segi ég. „Það væri ekkert gagn í þeim þannig.“ „Sextíu,“ segir Ómar. Ómar er að gera armbeygjur. Hann er ber að ofan á persnesku mottunni og svitinn dropar af fallega kúptum vöðv- unum, beint ofan í mottuna. „Sextíu og ein,“ segir hann. Ég fer inn í eldhúsið, opna aðra dós af maís og hrúga á disk. „Sextíu og tvær,“ segir Ómar í stofunni. Þegar ég kem til baka hættir hann að telja, stendur upp og horfir ásakandi á mig. „Hvað er þetta?“ segir hann. „Hmm?“ segi ég. Ómar bendir á diskinn. „Bara maís, elskan,“ segi ég. „Undir maísnum, Helena,“ segir Ómar og röddin er orðin hvell. „Hvað er undir maísnum?“ Ég sest í sófann við hliðina á Haraldi og narta í matinn. Augun í Ómari liggja ennþá þung á mér. „Diskur,“ segi ég. „Diskur!“ segir Ómar. „Láttu hana í friði,“ segir Haraldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.