Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 97
S a m s t æ ð s a k a m á l TMM 2018 · 1 97 Þorvaldur Gylfason1 Samstæð sakamál Ágrip Þessi ritgerð fjallar um spillingu á Íslandi, einkum þann hluta hennar sem varðar meðferð nokkurra kunnra mála í réttarkerfinu og á Alþingi. Vandinn birtist í því að réttarkerfið hefur ekki brugðizt við meintri refsiverðri hátt- semi og að Alþingi hefur ekki staðið undir ábyrgð sinni heldur sýnt af sér athafnaleysi eða afskiptaleysi. Sagan er rakin í stuttu máli frá helminga- skiptum tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna sem hófust um 1937 og þaðan að hermanginu sem fylgdi komu varnarliðs Bandaríkjanna fyrir hönd Atlantshafsbandalagsins til Íslands í síðari heimsstyrjöldinni og síðan að ókeypis úthlutun aflaheimilda með tilurð kvótakerfisins í sjávarútvegi 1985 og hliðstæðri einkavæðingu bankanna 1998–2003. Rakið er hvernig meint lögbrot voru framin án þess að yfirvöld brygðust við nema að litlu leyti fram að hruni, jafnvel þegar lög voru brotin í allra augsýn að heita má. Fjallað er um þá hættu sem réttarvitund í samfélaginu stafar af refsileysi – þ.e. því að lögum sé almennt ekki framfylgt þegar valdsmenn eða aðrir vel tengdir menn eiga í hlut. I. Inngangur Hann bað ráðherrann um að gera svo vel að ganga með sér út á tröppurnar, benti honum á stórvirk vinnutæki skammt frá og sagði: Þessi tæki voru flutt til landsins undir því yfirskini að þau skyldi nota á Keflavíkurflugvelli til að komast hjá sköttum og skyldum. Þetta var á skrifstofu ráðherrans í Stjórnar- ráðshúsinu við Lækjartorg. Ráðherrann lét sér fátt um finnast. Sá sem reyndi að hreyfa málinu var Kristján Pétursson löggæzlumaður í Keflavík. Hann birti sjálfsævisögu sína Margir vildu hann feigan 1990.2 Þar lýsir hann hermanginu og þá um leið olíumálinu, umfangsmesta fjársvika- máli síns tíma. Framkvæmdastjórinn fékk fangelsisdóm en stjórnarmenn fengu fjársektir. Kristján segir að reynt hafi verið að múta honum til að fella rannsókn málsins niður (bls. 95–97). Hann segir síðan (bls. 98): „Það sem vakti mesta athygli mína var að embættismenn fengu ekki einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.