Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 109
S a m s t æ ð s a k a m á l TMM 2018 · 1 109 varðandi fiskveiðistjórnkerfið á Íslandi var af þessum toga. Þar var mælt fyrir um breytingar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnarinnar og skaðabætur handa fórnarlömbum þeirrar mismununar sem mannréttindanefndin taldi brjóta gegn mannréttindum án þess að fyrirmælunum fylgdi heimild til að knýja á um framfylgd fyrirmælanna. Frá aldamótum hefur áherzla mannréttindabaráttunnar færzt í auknum mæli yfir á vettvang sakamálaréttar. Nú er lögð þyngri áherzla en áður á baráttu gegn refsileysi með ákærum eða lögsóknum á hendur brotlegum einstaklingum.53 Hér er hugsunin að reyna að efla mannréttindi með því að láta þá sem brjóta af sér sæta ábyrgð að lögum innan lands eða utan. Þessar áherzlur á annars vegar afhjúpun brota og hins vegar ráðstafanir gegn refsi- leysi skarast þar eð einstaklingar verða ekki dregnir til lagalegrar ábyrgðar nema fyrir tilstilli almannavaldsins, þ.m.t. réttarkerfið. Hér þarf eins og næstum alltaf að fara bil beggja. XIII. Að lokum: Hvar liggur meinið? Hér að framan hafa verið rakin ýmis atvik sem í heild sinni vitna um dauðadjúpar sprungur í innviðum íslenzks samfélags. Skýrar vísbendingar um lögbrot í tengslum við hermangið, símahleranir, brottkast, bankamis- ferli o.fl. hafa yfirvöldin oftast virt að vettugi, rannsókn mála hefur verið klúðrað (málverkafölsunarmálið) og meintar sakir hafa fyrnzt (einkavæðing bankanna). Eina umtalsverða undantekningin frá þessu mynztri er dómar Hæstaréttar yfir 35 mönnum vegna brota í tengslum við hrunið. Í þeim hópi fer þó meira fyrir smáfiskum en stórlöxum. Fv. formaður bankaráðs Lands- banka Íslands bíður dóms í Hæstarétti Frakklands en hefur hvergi komið við sögu íslenzkra dómsmála frá hruni.54 Það sem helzt virðist binda saman atvikin sem hér hafa verið rakin er einsleitni og samþjöppun ríkisvaldsins, þ.e. framkvæmdarvalds, löggjafar- valds og dómsvalds. Þar skortir tilfinnanlega valdmörk og mótvægi (e. checks and balances). Framkvæmdarvaldið sem styðst að vísu við meiri hluta Alþingis hefur jafnan haft öll ráð í hendi sér. Alþingi stóð til að mynda máttlaust hjá þegar tveir ráðherrar drógu Ísland upp á sitt eindæmi inn í stríð Bandaríkjanna gegn Írak 2003.55 Þegar sömu tveir ráðherrar gagn- rýndu dóm Hæstaréttar í Valdimarsmálinu 1998 sneri rétturinn við blaðinu 18 mánuðum síðar og bar fyrir sig sérsaumaða lagabreytingu sem sneiddi hjá kjarna málsins enda staðfesti mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna 2007 fyrri dóminn í Valdimarsmálinu frá 1998.56 Það var í Valdimarsmálinu að Hæstiréttur felldi úr gildi synjun sjávarútvegsráðuneytisins á veiðileyfi sem Valdimar Jóhannesson hafði sótt um til ráðuneytisins til að láta reyna fyrir rétti á ójafnræðið í úthlutun aflaheimilda.57 Enginn lagaprófessor í Háskóla Íslands fékkst til að skrifa undir yfirlýsingu 105 af 150 prófessorum Háskólans til varnar sjálfstæði Hæstaréttar gegn áhlaupi ráðherranna 1998.58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.