Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 49
S e b r a h e s t a r n i r í Ti j u a n a TMM 2018 · 1 49 skyssur“).21 Lesandi heldur fyrst að hér sé um að ræða frásagnir af mexí- könsku byltingunni (1910–1920), en fljótt kemur í ljós að sögusviðið er Byltingarstrætið í Tijuana. Við erum á sjötta áratug síðustu aldar og í stuttum textum fáum við að líta inn á strippbúllur, kabaretta og krár þar sem fata- fellur dansa fyrir bandaríska sjóliða. Þær heita framandi nöfnum eins og Lyn Su, Zoraida, Darling, Mærin helga. Athöfnum og dansi kvennanna er lýst á hlutlausan hátt. Höfundur leikur sér með staðalmyndir vændiskvenna í þessu túristahverfi borgarinnar. Að einhverju leyti ýtir höfundur undir Sódómu og Gómorru-ímyndina en í hlutleysinu leynist gagnrýni á aðstæður þessara kvenna. Lesandi skynjar mannlega hlið þeirra, það sem er á bak við grímurnar, farðann og pjötlurnar. En fatafellurnar virðast fullmeðvitaðar um hvernig þær ganga inn í fyrirfram ákvarðaðan heim. Athæfi þeirra verður farsakennt, þær eru við stjórnvölinn, lesandi sér áhorfendur með augum danskvennanna og ekki er laust við að þeir verði aumkunarverðir, að eins konar fórnarlömbum. Konurnar eru ekki lengur söluvaran, þær selja sig ekki, heldur sjóliðarnir sjálfir sem hafa „skroppið yfir“. Þeir eru í raun keyptir. Sjóliðarnir og fatafellurnar eru samsek í þessum leik, hluti af farsanum. Allir taka þátt í honum og þannig er goðsögninni viðhaldið. Tvöfeldnin nær hámarki þegar kemur í ljós að klæðskiptingur er í raun karlmaður, karl- áhorfendunum til mikillar skelfingar. Einn af yngri höfundum borgarinnar er Heriberto Yépez (f. 1974). Hann hefur getið sér gott orð utan heimaslóða og gefið út margar bækur, skáld sögur og ritgerðir, sem snúast á einn eða annan hátt um Tijuana. Árið 2006 sendi hann frá sér verkið Tijuanalogías (Tijuanafræði), eins konar bókmenntalega sálarlífsstúdíu á borginni. Það er engu líkara en að rithöfundar borgarinnar séu haldnir Tijuana-þráhyggju og það er ekki síst vegna goðsagnarinnar myrku. Yépez segir: „Tijuana er banvæn. Ástæðan fyrir því að svo margir rithöfundar hafa skrifað um borgina er að hún hefur orðið að trúarbrögðum eða bölþrunginni goðsögn […] Hvað sjálfan mig varðar er mín stærsta ást þessi óðreiðukennda ástríða sem ég finn gagnvart borginni […] Maður fær hana á heilann.“22 Í nefndu verki þykist Yépez gangast að mörgu leyti við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.