Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Blaðsíða 78
Vi ð a r H r e i n s s o n 78 TMM 2018 · 1 sjaldan róttækara en svo að vegið væri að spilltum eða mistækum valdhöfum á grunni viðurkenndra kennisetninga, einkum trúarlegra. Eiginlegur réttur til gagnrýni er nútímafyrirbæri sem varla var viðurkennt fyrr en á 19. öld.1 Jón lærði Guðmundsson (1574–1658) var bóndi, sjómaður, skáld, lista- maður, læknir og galdramaður. Hann var gagnrýninn í hugsun og jafnvel uppreisnargjarn andófsmaður. Spyrja má hvers eðlis gagnrýni Jóns hafi verið og hve djúpt hún ristir, hvort hann hafi vegið að rótum valdakerfa samfélags- ins? Eru rit hans frábrugðin eldri heimsósómakvæðum, t.d. Skáld-Sveins og séra Sigfúsar Guðmundssonar? Kvæði þeirra voru ekki hættulegri en svo að þau voru tæk í Vísnabók Guðbrands biskups árið 1612 sem átti að treysta undirstöður kristinnar kirkju í landinu. Skáld-Sveinn kvað sinn Heimsósóma á 15. öld og upphafserindið er nokkuð vel þekkt: Hvað mun veröldin vilja? Hún veltist um svo fast og hennar hjólið snýr. Skepnan tekur að skilja, skapleg setning brast og gamlan farveg flýr.2 Skipan heimsins er í upplausn: „Millum frænda og mága/magnast heift og grand,/ klagar hvör mest er má,“ segir Sveinn og deilir á ágirnd, bílífi og spillingu ríkismanna. Róstur og valdabarátta sveinaaldarinnar svokölluðu mynda augljóst baksvið í kvæðinu. Átök höfðingjanna um auð og völd voru á kostnað hinna fátæku og innantóm auðsæld ríkismannsins gekk jafnvel gegn náttúrunni: Hvað er að fénu fengnu, fyrst það kemur heim í rúman ríkis garð? Það gleymir ári gengnu, hann greip fyrir tveimur og tveim, snauður af sælu varð. Hann gjörir sig rífan, rússar, drekkur og býtir, en ríkismann við lítilmagnann kýtir, kotungur eftir kúm og sauðum sýtir, sjálf náttúran þennan lifnað lýtir. Ríkismenn höfðu snúið baki við guði, fyrirgert sálum sínum og hallað sér að veraldlegum gæðum og nautnum holdsins. Náttúran sem hér er vísað til er í raun það sköpunarverk sem maðurinn var hluti af og í skilningi miðalda- manna stóð hún oft nærri guði. Sá frómi sextándualdarklerkur Sigfús Guðmundsson á Stað í Kaldakinn (d. 1597) var enn hvassari í kveðskap sínum sem vel má heimfæra upp á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.