Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Page 111

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Page 111
S a m s t æ ð s a k a m á l TMM 2018 · 1 111 Fyrir mér vakti að sérstakur saksóknari hefði þá e.t.v. betri tök á að setja verkefni sín vegna hrunsins í sögulegt samhengi. Kristján sagði mér á fundi okkar að hefði hann fengið að ljúka rannsókn sinni á miðmálinu svo sem efni stóðu til hefði það gert út af við báða helmingaskipta- flokkana – hans orð, ekki mín. Hann sagði mér að lögreglubækurnar, þ.e. skráðar upplýsingar um gang rannsóknarinnar þar til hún var lögð niður, ættu enn að vera til enda væri lögbrot að farga slíkum gögnum. 5 Í minningargrein um Kristján Pétursson í Morgunblaðinu 13. janúar 2011 sagði þv. ríkissak- sóknari m.a.: „Þannig hafa margir orðið vitni að því, að aðilar, sem vitað var að reyndu allt til að komast að kjötkötlunum og taka þátt í dansinum kringum gullkálfinn, voru fyrstir og harðastir til að fordæma allt eftir hrun bankanna.“ Ekki er vitað við hverja hann átti. Sjá http:// www.mbl.is/greinasafn/grein/1364094/. 6 Sjá http://www.visir.is/g/200930346648/raetur-hrunsins. 7 Sjá frétt RÚV 21. nóvember 2017: http://www.ruv.is/frett/myndbond-syna-itrekad-og-mikid- brottkast. 8 „Lokasenna í Landsbankamáli“, 18. desember 2012, http://www.visir.is/g/2012712189943. 9 „Örlítil athugasemd,“ 17. febrúar 2010, http://visir1.365cdn.is/g/2010891323330/orlitil-athuga- semd-. 10 Sjá ritstjórnarpistil DV 20. apríl 2009: http://www.dv.is/frettir/2009/4/20/sverrir-hermanns- david-vildi-styrmi-gjaldthrota/. 11 Sjá aftur nmgr. 6. 12 Sjá Rannsóknarnefnd Alþingis (2010), „Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis“, 7. bindi, bls. 316–318, en þar segir (bls. 317): „Sýndi Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, þannig af sér athafnaleysi … Verður þetta athafnaleysi hans talið honum til vanrækslu í skilningi 1. mgr. 1. gr. laga nr, 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.“ Auk hans taldi RNA þrjá ráðherra (bls. 312–316) og alla þrjá bankastjóra Seðlabanka Íslands (bls. 318–312) seka um vanrækslu í skilningi laga. 13 Sjá http://www.visir.is/g/2017170909502. 14 Um tengsl sósíalista við Sovétríkin segir Þór Whitehead (bls. 75): „Vitað er með vissu, að sovétstjórnin greiddi Sósíalistaflokknum reglulega úr einum leynisjóði sínum 1956–1966, alls eitt hundrað þúsund Bandaríkjadali en það samsvarar nú rösklega 40 milljónum króna. Leyni- lögreglan, KGB, annaðist þessar greiðslur, grænu dalirnir kunna að hafa verið afhentir fulltrúa flokksins í sovétsendiráðinu og seldir hér á svörtum markaði fyrir margfalt hærri upphæð en opinbert gengi segir til um.“ Sjá Þór Whitehead (2006), „Smáríki og heimsbyltingin – Um öryggi Íslands á válegum tímum“, Þjóðmál, 3. hefti, bls. 55–85. Sjá ritgerð Þórs: https://timarit. is/view_page_init.jsp?pageId=6651127. 15 Líftaug landsins – saga íslenskrar utanlandsverslunar 900–2010, Forlagið, Reykjavík, 2017. Höfundar: Anna Agnarsdóttir, Gísli Gunnarsson, Guðmundur Jónsson, Halldór Bjarnason (d. 2010), Helgi Skúli Kjartansson og Helgi Þorláksson. 16 Sjá Halldór B. Runólfsson, „Þankar um málverkafalsanir“, Tímarit Máls og menningar, 2000, 1. hefti, bls. 26–35. Lögmannafélagið hélt námskeið 2011 „um fölsun listaverka út frá sjónarhorni forvarðar og lögmanns“, sjá http://lmfi.is/fyrir-logmenn/namskeid/nr/4284/. 17 Sjá frétt Pressunnar 15. janúar 2014: http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/radstafanir-gegn- malverkafolsun---yfir-900-folsud-myndverk-i-umferd. 18 Guðni Th. Jóhannesson, Gunnar Thoroddsen – Ævisaga, JPV, Reykjavík, 2010. Á vefsetri Guðna Th. Jóhannessonar segir um Gunnar: „Og vart ætlaðist hann til að upplýsingar um atkvæða- kaup og ýmiss konar fyrirgreiðslu kæmu fyrir almennings sjónir.“ Sjá http://gudnith.is/efni/ kafli_úr_bókinni_6. 19 Sjá Silja Aðalsteinsdóttir, Allt kann sá er bíða kann – Æsku- og athafnasaga Sveins R. Eyjólfsson- ar, Mál og menning, Reykjavík, 2017. Sjá einnig Jakob F. Ásgeirsson, Alfreðs saga og Loftleiða, Iðunn, Reykjavík, 1984; Jón Óttar Ragnarsson, Á bak við ævintýrið, Iðunn, Reykjavík, 1990; Einar Kárason, Jónsbók – Saga Jóns Ólafssonar athafnamanns, Edda, Reykjavík, 2005; Arnþór Gunnarsson, Guðni í Sunnu – Endurminningar og uppgjör, Edda, Vaka-Helgafell, Reykjavík, 2006; og Sigmundur Ernir Rúnarsson, Allt mitt líf er tilviljun – Ævintýralegt lífshlaup Birkis Baldvinssonar úr saggafullum kjallara í hæstu byggingu heims, Veröld, Reykjavík, 2016. 20 Sjá frétt Morgunblaðsins 3. júlí 2003: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/739745/.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.