Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Qupperneq 112
Þ o r va l d u r G y l fa s o n
112 TMM 2018 · 1
21 Sjá frétt á visir.is 5. janúar 2011: http://www.visir.is/g/2011442933641.
22 Sjá frétt RÚV 19. október 2016: http://ruv.is/frett/kastljos-i-kvold-simtal-davids-og-geirs.
23 Rannsókn á gagnalekanum úr Glitni bar ekki árangur og var lögð niður í janúar 2018.
24 Sjá bréfið og fréttatilkynninguna: https://www.mbl.is/media/42/2142.pdf.
25 Sjá t.d. Maria Snegovaya, „The Implications of Russia’s Mafia State“, The American Interest,
23. desember 2015, https://www.the-american-interest.com/2015/12/23/the-implications-of-
russias-mafia-state/.
26 Sjá frétt á visir.is 28. október 2017: http://www.visir.is/g/2017171028772.
27 Þorvaldur Gylfason, „Að hlera síma“, DV, 23. nóvember 2014. Sjá http://www.dv.is/blogg/thor-
valdur-gylfason/2014/11/23/ad-hlera-sima/.
28 Sjá tilvísun í nmgr. 13.
29 Sjá mynd RÚV: http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/kveikur/20171121.
30 Sjá frétt Morgunblaðsins 16. nóvember 2001: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/11/16/
segir_brottkastid_hafa_verid_svidsett_ad_hluta/.
31 Sjá https://stundin.is/grein/5832/skyldusparnadi-launamanna-bjargad/. Sjá einnig Karl Th.
Birgisson, Hinir ósnertanlegu, saga um auð, völd og spillingu, Herðubreið, Reykjavík, 2017.
32 Sjá tilvísanir í nmgr. 15, 16 og 21. Formaður stjórnar Gallerís Borgar sem seldi mörg fölsuð
málverk var einnig um skeið formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands og gegndi ýmsum
öðrum trúnaðarstörfum fyrir stjórnmálaflokka. Sjá fréttir Morgunblaðsins 3. júlí 2003:
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/739706/ og 14. ágúst 2010: http://www.mbl.is/frettir/inn-
lent/2010/08/14/galleri_borg_grunad_um_ad_selja_falsad_verk/.
33 Sjá frétt RÚV 7. desember 2016 „Segir nafn Svavars Guðnasonar eyðilagt“, http://www.ruv.is/
frett/segir-nafn-svavars-gudnasonar-eydilagt.
34 Sjá frásögn dr. Gary Busch: http://www.academia.edu/11142945/Iceland_The_Russian_Con-
nection.
35 Sjá greinargerð eftir Jennýju Stefaníu Jensdóttur á vefsetri Gagnsæis, Samtaka gegn spillingu,
http://www.gagnsaei.is/2017/12/29/domar1/.
36 Til samanburðar var réttað yfir 65 einstaklingum í héraði og voru 32 fundnir sekir en 33 voru
sýknaðir. Hæstiréttur ógilti þrjá sektardóma og vísaði þrem sýknudómum aftur í hérað.
37 Í marz 2010 réð sérstakur saksóknari Evu Joly til ráðgjafarstarfa sem hún gegndi fram í október
2011.
38 Sjá Jónas Kristjánsson, http://www.jonas.is/vel-tengdur-glaepalydur/.
39 Sjá Jóhann Hauksson, Þræðir valdsins. Kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Íslands, Veröld,
Reykjavík, 2011. Sjá samandregið yfirlit höfundar: http://www.dv.is/blogg/johann-hauks-
son/2012/4/7/thraedir-valdsins/. Sjá einnig grein Jóhanns „Tilvera ofar lögunum“, DV, 23.
september 2010.
40 Daniel Chartier, The End of Iceland‘s Innocence: The Image of Iceland in the Foreign Media
during the Financial Crisis, Ottawa University Press, Ottawa, 2011.
41 Sjá tilvísun í nmgr. 34.
42 Sjá ritstjórnargrein DV 12. febrúar 2009: http://www.dv.is/frettir/2009/2/12/stundar-pen-
ingathvaetti-islandi/.
43 Sjá tilvísun í nmgr. 22.
44 Sjá frétt Morgunblaðsins 7. október 2008: http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/07/sedla-
bankinn_faer_lan_fra_russlandi/.
45 Paul Fontaine, „Bloomberg Column Suggests Mueller “Check Out Iceland”“, Grapevine, 5. júlí
2017. Sjá https://grapevine.is/mag/articles/2017/07/05/bloomberg-column-suggests-mueller-
check-out-iceland/.
46 Sjá t.d. greinar Stefáns Ólafssonar „Kaupþingslánið – svörin sem vantar“ 23. febrúar 2015, http://
blog.pressan.is/stefano/2015/02/23/kaupthingslanid-svorin-sem-vantar/, og „Kaupþings lánið:
Hvers vegna var það veitt?“ 22. nóvember 2017, http://blog.pressan.is/stefano/2017/11/22/kaup-
thingslanid-hvers-vegna-var-thad-veitt/.
47 Sjá frétt Stundarinnar 6. október 2017: https://stundin.is/grein/5550/.
48 Robert Wade og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, “Lessons from Iceland”, New Left Review, 65,
september/október 2010, bls. 22.
49 Sjá The Icelandic Federalist Papers, nýtt vefsetur á vegum Berkeley-háskóla í Kaliforníu þar sem