Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 48
48 B ó k m e n n ta H át í ð Kristín Guðrún Jónsdóttir Um Samöntu Schweblin Einn höfuðkostur góðs rithöfundar er að geta leitað í bókmenntaarf heima­ lands síns en hafa um leið alþjóðlega skírskotun. Það má með sanni segja um Samöntu Schweblin. Alþjóðastraumar eru allsráðandi í verkum hennar og viðfangsefnin eru ekki endilega sprottin úr veru­ leika heimalandsins sem slíks heldur samtímans og fólks sem getur verið hvar sem er í heiminum. Þetta má reyndar segja um marga rithöfunda af yngri kynslóð frá Rómönsku­Ameríku sem hafa þá tilhneigingu að horfa út fyrir landsteinana. Þekktir höfundar heimalandsins óma í verkum Schweblin: Jorge Luis Borges, Julio Cortázar, Adolfo Bioy Casares, Silvina Ocampo, Ana María Shua og við má bæta Mexíkómanninum Juan Rulfo sem öll eiga það sammerkt að vera sérstak­ lega tengd heimalandi sínu en jafnframt engu sérstöku landi. Samanta Schweblin fæddist í Argentínu árið 1978. Þrátt fyrir ungan aldur er hún þegar orðin heimsfræg fyrir verk sín og hefur hlotið fjölda verðlauna. Hún lagði stund á kvikmyndafræði en sagnalistin hefur alla tíð heillað hana. Haft er eftir henni hvernig hún naut þess að segja móður sinni sögur á hverju kvöldi þegar hún var aðeins fimm eða sex ára gömul, en það sem hvatti hana fram á ritvöllinn voru ekki síst áhrifin sem sögur hennar höfðu á hlustendur. Fyrsta ritverk Schweblin var smásagnasafnið El núcleo del disturbio (Kjarni óróans) sem út kom 2002. Árið 2008 sendi hún frá sér annað safn smásagna, La furia de las pestes (Ofsi plágunnar), sem hlaut Casa de las Américas­verðlaunin. Ári síðar kom sama bók út undir titlinum Pájaros en la boca (Fuglar í munni). Í þessum verkum kemur fram sérkennilegt og oft óhugnanlegt andrúmsloft sem svífur yfir sögum hennar og vekur oftar en ekki óþægindatilfinningu hjá lesanda. Smásögur hennar, sem yfirleitt eru stuttar og hnitmiðaðar, virðast kannski einfaldar á yfirborðinu, jafnvel nálgast kvikmyndahandrit en þær leyna á sér. Schweblin, eins og margir rit­ höfundar Rómönsku­Ameríku, laðast að sérkennilegum, óútskýranlegum og óhugnanlegum fyrirbærum sem geta hvenær sem er komið inn í líf okkar. Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.