Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 104
g U ð m U n d U r a n d r i t H o r S S o n 104 Guðmundur Andri Thorsson ú r B ó k a S k á p n U m Með Aladdínsanda íslenskunnar í vestisvasanum Ég er alinn upp innan um bækur, bæði í foreldrahúsum og líka hjá afa mínum og ömmu á Akureyri þar sem ég var sumarstrákur. Margar las ég og margar lifðu með mér og í mér ólesnar. Margar þessara bóka eru hjá mér enn og umlykja mig. Í þessum dálki teygi ég höndina í bókaskápinn, blaða í einhverri bók og skrifa það sem vaknar með mér við lesturinn. Sendibréfið var sérstök bókmenntagrein sem bauð upp á frjálsleg efnis­ tök; hægt var að láta vaða á súðum og hugsa jafnóðum og maður skrifaði. Kannski hefur þessi list gengið í endurnýjun lífdaganna fyrir tilverknað tölvupóstsins og annarra rafrænna orðaskipta sem nú eru í þann veginn að útrýma símtölum rétt eins og símtölin voru á sínum tíma rétt búin að útrýma sendibréfinu. Vonandi. Sennilega skrifum við meira nú en nokkru sinni, þó óneitanlega sé lítið um útfærða hugsun í þeim stikk orða flaumi á þessari öld athyglissóknar og athyglisbrests. Því miður er ekki mikið til af bókum með sendibréfum hér á landi – þó ber að geta hins merkilega framtaks Finns Sigmundssonar landsbókavarðar sem sá um ágæta ritröð undir nafninu Íslensk sendibréf þar sem birtust útdrættir úr sendibréfum frá ýmsum tímum. Og auðvitað er svo bók og bók. Til dæmis þessi rauða, þykka og snjáða bók sem ég blaða stundum í þegar mig langar að lesa eitthvað öflugt: Bréf séra Matthíasar Jochumssonar. Bókin kom út árið 1935 á Akureyri og annaðist sonur hans Steingrímur útgáfuna. Hún sómir sér vel þarna við hliðina á endurminningum Matthíasar, Söguköflum af sjálfum mér, og stórvirki Þórunnar Erlu Valdimarsdóttur um Matthías, Upp á sigur- hæðir; svo bætist við gullstrandlengjuútgáfan stóra, heildarljóðasafnið hans sem afi og amma áttu, þykk bók með þunnum pappír og allt í tvídálk – og þar með fer Matthías langt með að leggja undir sig heila hillu. Það fer vel á því. Hún er orðin skökk og skæld og lúin, þessi bók. Yfir henni er fölnuð reisn máðrar skáldfrægðar. Að eigin sögn hafði Steingrímur að leiðarljósi að taka „einkum það sem var andríkt, fjörugt og skemmtilegt en sleppa ýmsu lítil­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.