Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 59
a F B r a g ð a n n a r r a k v e n n a 59 ríku samtali við samtímann. Slíkt er reyndar aðall hinna bestu sögulegu skáldsagna og við lesturinn á þessum þremur bókum kom endurtekið upp í hugann hlutskipti almennings, ekki síst kvenna og barna, í stríðshrjáðum löndum í samtíma okkar og flóttamannastraumurinn sem er bein afleiðing stríðsrekstrar. Auður djúpúðga Ketilsdóttir var ef til vill fyrst og fremst stríðsflóttamaður sem tókst að forða sér og sínum og skapa sér líf í nýju landi. tilvísanir 1 Sigrún Klara Hannesdóttir. „Urðarbrunnur.“ (Ritdómur). Morgunblaðið, 23. desember 1993, bls. 15. 2 Sjá t.d. Sandra Bermann. „Introduction“, inngangur að Alessandro Manzoni. On the Historical Novel. Ensk þýðing Sandra Bermann. Lincoln & London: University of Nebraska Press, 1984, bls. 43 o.áfr. 3 Dæmi um þetta eru bækur á borð við Gerplu (1952) eftir Halldór Laxness; Morgunþula í stráum (1998) og Sveigur (2002) eftir Thor Vilhjálmsson og bækur Einars Kárasonar, Óvina- fagnaður (2001), Ofsi (2008), Skáld (2012) og Skálmöld (2014). 4 Hér má einnig nefna bækur Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur þar sem spunnið er í kringum plott og persónulýsingar úr Njálu, Kalt er annars blóð (2007) og Mörg eru ljónsins eyru (2010). Þar er farið frjálslega með sagnaarfinn og hann felldur að formi nútímaglæpasagna. 5 Bók Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum (2016), er einnig verk sem hefur að geyma tilgátu um fjölbreyttari landnámssögu en við finnum í kennslubókum. 6 Kolbrún Bergþórsdóttir. „Bergmál frá liðnum tíma.“ [Viðtal við Vilborgu Davíðsdóttur.] Morgunblaðið, 18. nóvember 2012, bls. 56. 7 Við Urðarbrunn og Nornadómur voru endurútgefnar saman undir titlinum Korku saga 2001 og aftur 2013. 8 Silja Aðalsteinsdóttir. „Korku saga Þórhallsdóttur.“ Tímarit Máls og menningar, 3. hefti 1995, bls. 123–137. 9 Sama, bls. 127. 10 Sigrún Klara Hannesdóttir. „Íslenskar barnabækur og krepputal.“ Morgunblaðið, 21. maí 1994, bls. C 4. 11 Vilborg Davíðsdóttir, Auður, Reykjavík: Mál og menning, 2009, bls. 261, Vígroði, Reykjavík: Mál og menning, 2012, bls. 257 og Blóðug jörð, Reykjavík: Mál og menning, 2017, bls. 295. 12 Vilborg Davíðsdóttir, Auður, bls. 261. 13 Heimir Pálsson, „Auður,“ Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2010, bls. 122. 14 Laxdæla saga, Íslendingasögur og þættir, þriðja bindi, Reykjavík: Svart á hvítu, 1987, bls. 1538–1539. 15 Hvergi kemur beint fram hversu gömul Auður er í fyrstu bókinni en Vilborg hefur í viðtölum sagt hana vera 16–17 ára (t.d. í viðtali í morgunþætti rásar 1 á Ríkisútvarpinu, 1. febrúar 2019). Samkvæmt Íslendingabók er Auður djúpúðga talin fædd árið 830 og ætti samkvæmt því að vera 23 ára árið 853. 16 ÞH. „Tekist á við upprunann.“ Viðtal við Vilborgu Davíðsdóttur. Bændablaðið 17. desember 2009, bls. 13. 17 Sigrún Klara Hannesdóttir. „Íslenskar barnabækur og krepputal“, bls. 15. 18 ÞH. „Tekist á við upprunann,“ bls. 13. 19 Sjá t.d. Vígroði, bls. 22. 20 Heimir Pálsson. „Auður.“ Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2010, bls. 122. 21 Ragna Garðarsdóttir, „Hvað verður um mig?“ Tímarit Máls og menningar, 3. hefti 1998, bls. 150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.