Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Síða 67
v í k i n g U r i n n m e ð r ó ð U k r o S S i n n 67 Annað atriði skáldsögunnar sem Cunningham umbyltir eru sögulokin. The Viking lýkur á kaflaskiptri senu sem gerist í Norður­Ameríku. Hún hefst á skjátexta sem eigna má sögumanni: „Og fyrsti hvíti maðurinn steig fæti á land í nýja heiminum.“22 Í kjölfarið sjást víkingarnir taka land á gull­ inni sandströnd, Leifur stingur þar stórum trékrossi í sandinn og fellur lotningarfullur á kné ásamt skipverjum sínum sem margir hverjir halda á fánum. Á næsta skjátexta stendur: „Eins og forfeður hans, víkingarnir, höfðu gert í öðrum löndum hlóð Leifur varðturn úr grjóti.“23 Þessari setningu er fylgt eftir með mynd af turninum en fyrir framan hann standa víkingarnir í hópi fáklæddra indjána með móhíkana­klippingu. Leifur hengir um háls eins frumbyggjans krossinn sem Ólafur konungur gaf honum í upphafi myndarinnar og segir: „Megi þessi kross og turninn sem ég byggði vera tákn friðar og vináttu okkar á milli.“24 Þessu næst sjáum við Alwin faðma Helgu en hún talar um hamingjuna sem þau muni finna í hinu ónumda landi. Þessi norska valkyrja, sem birtist í upphafssenum myndarinnar með vængjaðan víkingahjálm á höfði, ber nú ennisband með indjánafjöður og klæðist eins­ konar charleston­kjól. Síðustu tveir skjátextarnir eru lokaorð sögumannsins: „Enginn veit hvað varð um þessa litlu víkinganýlendu. En varðturninn sem þeir byggðu stendur enn í Newport á Rhode Island.“25 Til staðfestingar er brugðið upp mynd frá Newport nútímans þar sem bílar aka fram hjá vel Helga og Alwin í lautarferð í Vín- landi, myndskreyting Troy og Margaret West Kinney úr The Thrall of Leif the Lucky.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.