Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 1

Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 1
4. árg. Reykjavík, 1947 5.-7. tbl. íslenzk stjórnmál. i. Við lifum á viðburðaríkum tímum. XJti í löndum kemur betur og betur í Ijós, að Rússar feta nákvæmlega í spor Hitlers og stefna að því að leggja undir sig allan heiminn og beygja aðrar þjóðir undir þrældómsok sitt. Á þessu tímabili notuðu Rússar setulið sitt í Ungverja- landi til að hrinda bændaflokknum, sem hafði sterkan þingmeirihluta að baki sér, frá stjórn og settu komm- únista í staðinn, þó að sá flokkur sé næsta fámennur í landinu. Er þar nú komin ógnarstjórn, sem misþyrmir og drepur beztu menn landsins þúsundum saman. Er sýnilegt, að Ungverjar eiga sér enga framtíðarvon, nema ef Engilsaxar geta bjargað þeim frá algerðri undir- okun. Bandaríkin verða nú að fæða og klæða hálfan heiminn í von um, að hinar stríðsþjáðu þjóðir geti aftur orðið bæði sjálfbjarga og frjálsar. Auk þess leita allar þjóðir til Bandaríkjanna sem þeirrar þjóðar, sem hafi um stund tekið við lögreglustjórn í heimi vestrænna manna. En sú kvöð hefur í 300 ár hvílt á Bretum og margar þjóðir notið góðs af. Hér á landi hafa komm- únistar starfað í anda sinna erlendu húsbænda og fram- ið mörg heimsku- og skaðsemdarverk. Verkfall þeirra hefur gert þjóðinni, en einkum verkamönnum, ægilegt tjón. Kommúnistar gerðu sig að veraldar undri með því að vilja ekki leyfa styttu hins frægasta Islendings að lenda í Reykjavík. Jafnframt vildu þeir hefja bakte- ríuhernað á móti sjálfum sér og sínum börnum með því að halda rotnandi leyfum við hvert heimili í bænum til að auka sjúkdómshættuna fyrir bæjarbúa. Reyusla stórra og lítilla þjóða, undangengna mánuði, hefur öll verið á þann veg að sannfæra hugsandi menn um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.