Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 41

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 41
ÓFEIGUR 41 Ég veit, að Eysteinn Jónsson átti þátt í að gera stjórn- málaályktun á flokksþingi Framsóknar skömmu fyrir jól í vetur, þar sem iögð var áherzla á samstarf til vinstri. Þegar sú leið var lokuð til ráðherrastarfa, hall- aði hann sér að Bjarna Benediktssyni, sem þrautavara- leið. Mér finnst vel hugsanlegt að Hermann og Eysteinn og meira eða minna af samstarfsliði þeirra, uppgötvi ein- hvern dag þau sömu sannindi, sem þeir hafa trúað á í fimm ár, að allt sé þó bezt í ,,vorúðanum“ undir verndar- væng hins rauða kristindóms. Framsóknarmenn tóku á löglegan hátt, og að því er virðist að vel yfirlögðu ráði, þá ákvörðun að brjóta stefnu sína og heit. Þeim var vel kunnugt um að hinir eiginlegu stofnendur flokks- ins og flokksblaðanna, sem enn eru á lífi, voru ófáan- legir til heitrofa og að gerast ginningarfífl siðlausustu manna, sem fengist hafa við stjórnmál á íslandi, síðan þjóðin fór að sinna frelsismálum sínum. En þessi vissa hafði engin áhrif á núverandi forráðamenn flokksins. Þeim varð ekki við bjargað. Eins og málum er nú komið hér á landi skiptir engu, þó að hægt sé að láta fram fara einhvers konar bráðabirgðaviðgerð á borgaraflokk- unum. Verkefni þeirra eru leyst og önnur ný bíða úr- lausnar. Til að sinna þeim þarf nýja skipun á vinnu- brögðum borgaranna. Enginn borgaraflokkur getur stjórnað einn. Ekki heldur tveir. Það þarf allan stuðning ábyrgra íslenzkra manna til að stjórna landinu, eins og nú er komið. Ýmsir samflokksmenn Ólafs Thors vildu í vetur fá hann til að mynda stjórn með tveim flokkum en hann taldi þá leið ófæra. Þróun málanna er sú, að baráttan við hinn rauða kristindóm og afleiðingar verð- bólgunnar, verða nægileg verkefni fyrir dugandi Islend- inga í heilan mannsaldur. Baráttan um einstök kjör- dæmi, eins og t. d. nýverið um Vestur-Skaftafellssýslu hafði raunverulega enga þýðingu 1 núverandi kringum- stæðum. Báðir fulltrúar borgaranna, sem höfðu fylgi í sýslunni, hlutu að vinna sama verk á þingi eða vera algerlega þýðingarlausir. Valdastreitumenn borgaranna munu reyna að viðhalda hagsmunaaðstöðu í flokkum án málefna. En meginlína landsmálastarfseminnar ligg- ur í miklu hærri loftlögum. Það þarf að samræma íslend- ingana í landinu um að skapa heilbrigt þjóðlíf í frjálsu landi. Það þarf að benda þjóðinni á hin nauðsynlegu og framkvæmanlegu verkefni. Framfarir án hættulegrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.