Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 22

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 22
22 ÖFEIGUR íslands er ríkisskrifstofa, raunverulega hluti úr stjórn- arráðinu, en deildir félagsins ut um land skipta fram- lögum úr ríkissjóði til búnaðarbóta milli manna í sveit. Enginn bóndi fær af þessum ríkisframlögum, nema hann teljist vera félagi í þessu ríkisfyrirtæki, sem miðlar al- mannafé til bænda. Hér er um að ræða lögþvingaðan fé- lagsskap en ekki frjálsan. Engin önnur stétt hefur sýnt sjálfri sér það gáleysi, að láta stjórnarvöldin búa til handa sér nauðungarfélag. Af því leiðir að ríkisfé- lagið hefur sofið í sumar allan hörmungatíma sveitanna. Ríkið þarf ekki að láta til sín taka, fyrr en farið verður að útdeila hallærisstyrk. Ef bændur á Suðurlandi hefðu mátt ræða í frjálsum félagsskap, um sín mál, þá mundu þeir á undangengnum missinun hafa komið sér saman um að láta gera örugg- ar tilraunir með vélþurrkun, áttað sig á, hvaða aðferð er bezt og hvers konar þurrkvélar eru ódýrastar og þó nötabeztar. Að því búnu hefði verið leitast við að hafa samskonar tæki, en mismunandi stór, á öllum heimilum, sem vildu beita þessari tækni. Nú er fullvíst að hér á landi þarf að vera hægt að hita loftið, sem dælt er gegn- um heyið. Þar sem ekki er rafmagn og það er því miður óvíða, þarf að nota hráolíu til að hita loftið og knýja vélina. Nú í sumar hafa áhöld, sem bændur hafa keypt hér og þar, oft reynst svo dýr að óhugsandi er að þau verði notuð almennt. Hér þarf rannsókn og skipulegar framkvæmdir. I sumar var Suðurland í voðanum. Næsta ár geta aðrar byggðir orðið fyrir eyðingunni. Véltækn- inni við ræktun landsins miðar vel áfram, með amerísk- um áhöldum, til að þurrka og slétta landið. Þá koma vestrænar heyvinnsluvélar og loks vélar til að þurrka hey í óþurrkatíð. Allur þessi vélakostur er dýr en nauð- synlegur. Þess vegna þarf að fara saman áhugi og þekk- ing við val og innkaup á hinum dýru tækjum. Ef nokkur myndarskapur á að verða um úrræði í sambandi við vélþurrkun á heyi, þurfa bændur að bera saman ráð sín, nota brjóstvit og reynslu og leita síðan til sinna eigin verzlana, kaupfélaganna og Sambandsins með inn- kaupin. Það var átakanlegt að sjá muninn hér á Suður- landi seint á slætti í sumar. Annar vegar fallega töðu, sem er orðin hálfónýt í nokkurra vikna heyskemmda- veðrum og líta svo inn í hlöðu þar sem vélþurrkun hefur lánast vel, en svo er því miður ekki alls staðar. Þar er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.