Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 59

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 59
ÓFEIGTJR 59 ureyri, Norðfirði, Akranesi, Hafnarfirði, Miðfirði, Tálknafirði, Húsavík, Hornafirði og í mörgum öðrum bæjum og byggðum hefur líka þörf fyrir leikhús og sam- komuhús. Alla þessa staði verður að styrkja með fram- lögum úr skemmtanaskattssjóði. En framlögum í öll þessi leikhús ætti að fylgja eitt skilyrði. Hvenær sem ölvaður maður leikur list sína í slíku húsi, ætti bygg- ingin að greiða í sekt til skemmtanaskattssjóðs sem svarar 10 daga kaupi verkamanns á staðnum. Það er engin ástæða fyrir mannfélagið að byggja hús fyrir drukkinn skríl í heimsókn á skemmtisamkomum al- mennings. Embættismönnum Þjóðleikhússins vil ég segja þetta: Það hús, sem býður þeim nú glæsileg starfsskilyrði og vel launaða atvinnu, mundi aldrei vera risið af grunni nema fyrir hugkvæmd mína og 27 ára óbrigðula tómstundavinnu. — Þjóðleikhúsið er byggt á trúnaði fólksins í landinu. Sá trúnaður leggur mér skyldur á herðar. Þeir menn sem hafa komið Þjóðleikhúsinu á rússneskan grundvöll, hafa misnotað umboð þjóðarinn- ar. Af sögulegum ástæðum ber að vara þjóðina við þessum misfellum, engu síður en þegar Jón Magnús- son eða Jörundur Brynjólfsson vildu grípa fingrum of djúpt niður í byggingarsjóð leikhússins. Nú er skylda allra, sem unna góðri leiklist, að mótmæla seigdrep- andi þyngslum þjóðnýtingar á listrænum athöfnum. Nú er kominn tími til að hefja baráttu fyrir endur- skipulagningu skemmtanaskattsmálsins. Leiklistin á að vera frjáls starfsemi áhugamanna. Með skemmtana- skattinum á að 'koma upp viðeigandi samkomuhúsum og leikhúsum hvarvetna í landinu, jafnt í byggð og bæ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.