Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 61

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 61
ÖFEIGUR 61 hafa verið hin opinberu gögn til að skýra hina dularfullu meginþætti brunamálsins. Því verður ekki neitað, að vinnubrögð hins löglærða rannsóknardómara eru fastari í sniðum heldur en hið ,,vísindalega“ álykt- unarkerfi læknisins á Kleppi. ► Rannsóknarstarf dómarans hefst með því að hann lætur danskan yfirmann á verkstæði B.S.R. tala: ,,f réttinum er mættur A. N. Neergaard, 32 ára, Grett- isgötu 16. — Hann var yfirmaður á verkstæði B.S.R. fyrir og eftir 17. september 1929. Hann kveðst ekki treysta sér til að segja um það, hvort nokkuð sérstakt op hafi verið á skágólfinu í bifreiðinni er í kviknaði. En meðfram petölum og fram í vélina kveður hann hafa verið rifur, meðfram pedölunum eins og vana- legt sé á gömlum bílum, og telur hann að stærð rif- anna hafi verið á að giska þannig, að varla hafi verið hægt að koma hendi þar í gegn en svona þremur fingr- um. Ef að slitin sé leiðslan á milli sogdunksins og blönd- ungsins og benzínið rennur niður, kveður hann það renna niður rétt innan við pedalaopin því hann kveður stýrið vera hægra megin í Fíat og petalana sín hvoru megin við það, en sogdúnkurinn og blöndungurinn eru hægra megin í vélinni. Hann kveður sér þykja fremur t ósennilegt að gúmmíleiðslan milli blöndungsins slitni þó allfast sé í hana tekið, — en hún skreppi fyrr fram af öðru hvoru megin og til þess þurfi ekki mikið átak. Hann kveðst telja það tiltölulega auðvelt að kveikja í á þann hátt, sem Ingólfur hefur sagt. Aðspurður segir yfirh. að Pétur hafi verið á sífelldu fylliríi dagana fyrir 17. september, og kom þá mjög stopult á verkstæðið og var þá þannig, að varla var hægt að trú honum fyrir nokkru verki. Hinn 17. eða seinnipart þess dags kom hann þó og vann við að- gerð á oftnefndum Fíatbíl. Hann kveður þá Pétur og Ólaf hafa verið að Ijúka við að gera við bílinn er hann (yfirh.) fór, og ætlaði þá Pétur að fara að fara inn eftir með hann. Hann kveðst ekki hafa getað merkt, að hann væri þá undir áhrifum víns. Eftir brunann var Pétur á sífelldu fylleríi og kom ekki á verk- stæðið í tvo daga, en hann kveðst þó oftar en einu sinni hafa rekizt á hann fullan úti í bæ. Um heilsu- i far hans þessa dagana fyrir og eftir brunann kveðst Rann ekki vita. Hann kveður óreglu Péturs hafa ver- »
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.