Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 60

Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 60
60 ÖFEIGUR Frægasta brnnamál á Islandi Var rétt að beita náðun? Hæstiréttur endursendi brunamálið til Hermanns Jónassonar með ósk um, að hann rannsakaði betur en áður hversu íkveikjan hefði verið framkvæmd svo sem, hvar Pétur Pálsson hefði staðið í skúrnum og í að- stöðu við bílinn, þegar hann kveikti í. Hinsvegar spurði hæstiréttur alls ekki um það hvaða menn kynnu að hafa fengið Pétur til að fremja verkið eða hvaða hvat- ir gætu hafa legið á bak við brot hans. Þetta var ekki djúpsæ meðferð á málinu. Eitt atriði og aðeins eitt var þá fyllilega upplýst við rannsókn málsins, Pétur Páls- : son hafði nálega í byrjun réttarhaldanna játað á sig glæpinn og skýrt ýtarlega frá öllum athöfnum sínum í þessu efni. Um þetta hafði hann ekki verið tvísaga, hvorki í skiptum við Hermann Jónasson eða Helga Tómasson. Þessi einhliða og fremur grunnhygnislega meðferð hæstaréttar getur hafa orðið til þess að Her- mann Jónasson leiddist til að ganga framhjá bréfi j Karls Kristensen og hinum dularfulla þriðja manni, sem þar var vikið að en hann hefir að öllum líkindum verið merkilegt rannsóknarefni. Eftir að Hermann Jónasson tók það ráð að fela Helga Tómassyni að ráða fram úr bréfi Kristensens og hann hafði gert það með einkennilegum líkindareiknkig, sem bygðist á, að Pétur fengi ,,köst“ seint og snemma, hvar sem hann var, eftir stjörnufræðislegum náttúrulögum, þá var hlutverk Hermanns Jónassonar orðið mjög einfallt í sambandi við spurningu hæstaréttar: Að láta sam- starfsmenn Péturs og hann sjálfan endurtaka hina ein- földu brunajátningu. Samkvæmt þessu yfirheyrir Her- mann Jónasson 12. og 13. nóvember 1930 verkstæðis- stæðisformanninn hjá B. S. R., Ólaf viðgerðarmann og að síðustu konu Péturs Pálssonar. Þessar yfirheyrslur bregða ekki miklu nýju ljósi yfir sjálft brunamálið en þær kynna borgurum landsins vinnubrögð dómstólanna, einkum hæstaréttar, á þessu tímabili. Verður þessvegna ) vikið að þessari hlið dómsmálavinnunnar þegar birt ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.