Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 24

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 24
12 Orð og tunga arnir eru ekki sýnilegir notandanum en þeir voru ekki unnir á þann hátt að hentaði til birtingar. Þetta vinnulag er nýmæli í íslenskri orða bóka gerð, og hefur þessi merkingarflokkun reynst mikilvægt hjálpartæki við ritstjórnarvinnuna. Meðal annars tryggir hún betra samræmi í meðferð merkingarskyldra orða þar sem hægt er að gera mismunandi blæbrigðum orða skil á markvissari hátt. Hvern flokk er hægt að skoða í innra samhengi og hugsanlega bæta í hann uppflettiorðum til að fylla í myndina og draga úr líkum á að óæskileg göt séu í orðaforðanum. Auk þess má fá úr flokkunum margskonar aðrar upplýsingar, t.d. er hægt að búa til orðasöfn í ákveðnum greinum.7 Nánari fróðleik um merkingarflokkana er að finna hjá Þórdísi Úlfarsdóttur (2013:57–58). 3.2.2 Notkun textasafna Eftir því sem fram líða stundir er orðið alsiða að setja saman orða- bækur með hjálp textasafna, og á það jafnt við um Ísland og önnur Evrópu lönd. Nú um stundir er raunar óhugsandi að ætla sér að gera orðabók án aðkomu textasafna. Textasafn er tiltekið magn texta á ákveðnu tungumáli og geta þeir verið af ýmsum toga. Sum texta söfn hafa að geyma fjölbreytilega textaflokka á meðan önnur eru eins- leitari að efni, hafa t.d. mikið umfang frétta- eða dagblaðatexta, en textasöfn af öllu tagi koma að notum fyrir orðabókahöfunda. Á meðal nútímalegra orðabóka sem byggja mjög á textasöfnum er Den danske ordbog (DDO). Ritstjórar verksins hafa lagt á það áherslu að tíðni orðs geti ráðið úrslitum um það hvort orðið sé haft með í flettulistanum (sjá Jensen o.fl. 2018:143). Þá gildir einu hvort orðið er „æskilegt“ eða ekki, hvort það sé t.d. notað á niðrandi hátt um minnihlutahópa. Vinnureglan er sú að ef orðið er í mikilli notkun eiga notendur að geta fengið upplýsingar um það í DDO. Í Íslenskri nútímamálsorðabók er í stórum dráttum fylgt sömu stefnu. Textasöfn með íslenskum textum hafa verið í hraðri þróun á und- an förnum tveimur áratugum, en við gerð Íslenskrar nútíma máls orða- bókar var einkum stuðst við eftirfarandi textasöfn: • Íslenskt textasafn hefur að geyma um 90 milljónir lesmálsorða úr mjög margbreytilegum textaflokkum. Hægt er að leita að 7 Með þessari aðferð hefur þegar verið útbúið orðasafn með lögfræðihug tök um milli íslensku og frönsku (Íslenskt-franskt lögfræðiorðasafn 2018). Svipað er hægt að gera án mikillar fyrirhafnar með fleiri merkingarsvið orðaforðans. tunga_21.indb 12 19.6.2019 16:55:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.