Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 44

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 44
32 Orð og tunga ýmsum hætt i (sjá t.d. Campbell 2004:322–325). Vera má að einhverjir hafi forðast myndina Þórarni af þessum sökum.8 Nú mætt i á móti segja að aðrar beygingarmyndir nafnsins, Þórar- inn, Þórarin og Þórarins, geti einnig minnt óþægilega á arinn, arin og arins en ekki verði vart við neinn fl ótt a frá þessum myndum. Þett a þýðir samt ekki að áhrifum óþægilegs samhljóms beri endilega að hafna hvað þágufallið snertir. Í fyrsta lagi enda margar orðmyndir á -arin(n) (bakarinn, kennarinn) en fáar orðmyndir enda hins vegar á -arni; -arni í þágufalli nafnsins Þórarinn gæti því vakið önnur viðbrögð en -arin(n) í nefnifalli og þolfalli. Í öðru lagi getur verið að áhersla skipti máli. Almenn tilhneiging er til þess að skynja meiri áherslu í umfangsmiklum atkvæðum en umfangslitlum (sbr. t.d. Laver 1994:518). Miðatkvæðinu í þágufallsmyndinni Þó-rar-ni (þ.e. [rart] eða [rat]) svipar þannig meira til áhersluatkvæða en miðatkvæðinu í myndunum Þó-ra-rin(n) og Þó-ra-rins. Því eru meiri líkur á að fólk tengi -arni við orðmyndina arni en að það tengi -arin(n), -arins við arin(n), arins. Í þriðja lagi mætt i huga að því hvernig liðir nafnsins hafa verið skynjaðir. Það er sett saman úr forliðnum Þór- og viðliðnum -arinn, Þór-arinn. Kannski skynjuðu menn liði nafnsins einu sinni ávallt á þennan hátt og bygging nafnsins var þá í huga manna sambærileg við t.d. Þór-ólfur, Þor-björn og Þor-steinn. En það er ekki víst að nafnið hafi alltaf verið túlkað með þessum hætt i af öllum. Nokkur karlmannsnöfn enda á -inn, s.s. Héðinn (Bjarnhéðinn, Skarphéðinn), Kristinn, Óðinn og Þráinn. Ekki er venja að telja -inn sérstakan viðlið karlmannsnafna; Héðinn, Kristinn, Óðinn og Þráinn eru í nafnabókum talin ósamsett . Hér má líka benda á að orðhlutinn -héðinn í Skarphéðinn og Bjarnhéðinn er skilgreindur sem viðliður (sjá Guðrúnu Kvaran og 8 Breytingar sem raktar hafa verið til óþægilegs samhljóms snúast oft um tilvik sem lúta að tvíræðni eða misskilningi; t.d. tvö orð sem féllu algerlega saman ef öðru þeirra væri ekki breytt eða það afl agt. Eitt af dæmunum sem Campbell (2004:322–323) nefnir er þegar orðin faisan eða vicaire voru tekin upp í sumum frönskum mállýskum í stað gat ‘hani’ (< gal). Við hljóðbreytingu urðu orðin fyrir ‘hani’ og ‘kött ur’ (gat) samhljóða og talið er að menn hafi tekið upp önnur orð fyrir ‘hani’ til að forðast þennan samhljóm. En stundum er ekki um neina hætt u á misskilningi að ræða. Yggdrasill hét verslun sem eitt sinn var rekin í Reykjavík. Heitið var iðulega Yggdrasil í þágufalli, ekki Yggdrasli eins og hefði mátt búast við. Þeir sem notuðu þágufallsmyndina Yggdrasil gáfu sumir þá skýringu að Yggdrasli minnti um of á orðið drasl og því tækju þeir Yggdrasil fram yfi r. Þarna var engin tvíræðni hugsanleg, aðeins hætta á að orðmyndin minnti óþægilega á aðra. Svipað er e.t.v. að segja um nafnið Ellisif. Sumir bera fyrri lið þess fram eins og samnafnið elli, aðrir eins og gælunafnið Elli. Þeir sem kjósa síðarnefnda framburðinn nefna stundum þá skýringu að þeir vilji forðast tenginguna við samnafnið elli. tunga_21.indb 32 19.6.2019 16:55:53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.