Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 97

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 97
Þórhalla og Whelpton: Samspil máls og merkingar 85 hreyfingum eru líka oft merkingaraukandi. Sem dæmi má nefna að augabrúnir eru oft settar upp í spurningum og ákafi og lengd hreyf- ingar, eða hvort hún er endurtekin, getur breytt merkingu tákns ins. Þegar aðalsvör voru unnin úr nafngiftahluta LÍS komu endurtekið fram tvær tegundir breytinga í látbrigðum og handahreyfingum svo þær voru einnig skráðar og verða teknar með þegar fjallað er um orðmyndun. Annars vegar er um að ræða áhersluaukningu, þar sem táknið var myndað með hreyfingu sem er styttri og ákveðnari en venjulega og augabrúnir eru settar niður. Hins vegar er mynd un tákns ins dregin lengur og augabrúnir settar upp. Þessar mynd un ar- að ferðir voru ekki bara notaðar með litaheitum heldur einnig öðrum orðum sem koma fram með litaheitunum svo sem ljós og dökkur. Auk þessara tilbrigða í myndun sama tákns komu einnig fram nokkur afbrigði af táknum fyrir nokkur litbrigðanna og þurfti að skrá þau sér (t.d. brúnn, brúnn2, brúnn3). Þetta kemur til af hröðum breytingum í orðaforða á milli kynslóða en þessi afbrigði voru ekki það mörg að þau hefðu áhrif á niðurstöður. Þegar unnið hafði verið úr gögnunum samkvæmt verklagi EoSS varð til orðalisti fyrir hvert litbrigði (spjald/reit) sem hægt var að nota til að skrá merkingarsvið á myndir eins og Mynd 1 til að sjá hvaða lit brigði hvert litaheiti næði yfir í hverju máli fyrir sig. Það er annars vegar hægt með því að skrá ráðandi heiti, en það eru þau litaheiti sem oftast eru tilnefnd sem heiti á hverju litbrigði fyrir sig, þ.e. til þess að sjá hvaða litaheiti eru algengust fyrir það svæði sem við erum að skoða. Gildir þá einu hversu hátt hlutfall þátttakenda nefnir við- kom andi orð svo lengi sem það er efst á listanum yfir þau orð sem eru nefnd fyrir litbrigðið sem við á. Hins vegar er hægt að setja skil- yrði um að litaheiti þurfi að vera tilnefnt af ákveðnum meirihluta þátttakenda til að vera skráð, til þess að sjá hvaða litaheiti eru ráðandi og nærtækust málhöfum. 4 Gögnin krufin Nú verður farið yfir niðurstöðurnar sem unnar hafa verið úr gögn- unum. Í fyrsta lagi er gerð tölfræðileg athugun (4.1); í öðru lagi er orðaforðinn eins og hann birtist í gögnunum athugaður og skoðað hvaða litaheiti eru ráðandi (4.2); í þriðja lagi er gerð athugun á kjör- litum, kjarna litahugtakanna (4.3); í fjórða lagi er sammæli höfuð- heita reiknað út og svið þeirra kortlögð (4.4); og í fimmta lagi eru tunga_21.indb 85 19.6.2019 16:56:02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.