Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 40

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 40
28 Orð og tunga að hafa komið við sögu. En fyrst verða tekin saman helstu atriði fyrri umfj öllunar (Katrín Axelsdótt ir 2018) um aldur og útbreiðslu nýjunganna fj ögurra (2. kafl i) og rætt um nokkur atriði varðandi nafnið Þórarinn og hefðbundna beygingu þess (3. kafl i). 2 Aldur og útbreiðsla nýjunganna Þar sem eldri heimildir um einstök nöfn eru iðulega rýrar er erfi tt að segja með nokkurri vissu hvernig útbreiðslu nýjunganna fj ögurra var hátt að eða hvenær þær komu upp — aldur elstu dæma segir vitaskuld ekki allt. Myndin Þórarin á sér nokkuð langa sögu en elstu dæmi um hana eru frá síðari hluta 18. aldar. Aldur Þórarini er óljósari en dæmi er um hana í máli manns sem var fæddur 1850. Báðar þessar myndir eru sæmilega þekktar í nútímamáli en þær virðast þó miklu sjaldgæfari en hin hefðbundna mynd Þórarni. Saga myndarinnar Þórarinum er einnig talsvert löng en elstu heimildir um hana eru frá því laust eft ir 1700. Hún kemur einu sinni fyrir í rangæsku handriti Fóstbræðra sögu, skrifuðu 1705, og sex sinnum í jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín frá upphafi 18. aldar, öll þau dæmi eru úr Eyjafj allasveit. Þett a og ýmislegt fl eira bendir til Rangárvallasýslu sem kjörlendis þess arar myndar eða upphafssvæðis. Hún hefur þó þekkst á miklu fl eiri svæðum, sumum mjög fj arlægum (s.s. Vestfj örðum og S-Þing- eyjar sýslu). Fáir kannast við myndina Þórarinum núorðið. Hin áþekka mynd Þórarininum er yngri. Engin dæmi eru um hana fyrr en frá 20. öld og aðeins af svæðum þar sem Þórarinum þekktist einnig (Rang- ár vallasýslu og Barðastrandarsýslu). Þeir fáu sem kannast við Þór ar- ininum þekkja einnig stytt ri myndina Þórarinum. Heimildir um Þór ar- ininum eru mun rýrari en heimildir um aðrar þágufallsmyndir. 3 Um nafnið Þórarinn og hina hefðbundnu beygingu þess Nafnið Þórarinn beygist alla jafna svo í nútímamáli: Þórarin-n – Þórar- in-Ø – Þórarn-i – Þórarin-s (skil stofns og beygingarendinga eru sýnd hér, Ø táknar endingarleysi). Að forminu til er þessi beyging sú sama og tíðkaðist í fornu máli. Hér virðist því ekkert hafa breyst. En nn í áherslulítilli bakstöðu hefur styst og nefnifallsmyndin Þórarinn tunga_21.indb 28 19.6.2019 16:55:52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.