Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 150

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 150
138 Orð og tunga 3 Meginþættir í málstefnu – hugmyndir Spolskys 3.1 Greining Spolskys Kjarninn í hugmyndum Ísraelsmannsins Bernards Spolskys (f. 1932) er að miða verði við að málstefna (e. language policy) sé byggð á samspili þriggja meginstoða. „Language policy may refer to all the language practices, beliefs and management decisions of a community or a polity“ (Spolsky 2004:9). Meginþætt irnir eru sem sé þrír, (2a–c): (2a) málhegðun3 (e. language practices; „The way people speak...“, Spolsky 2004:217) Language practices include much more than sounds, words and grammar; they embrace conventional diff erences be- tween levels of formality of speech and other agreed rules as to what variety is appropriate in diff erent situations. In multilingual societies, they also include rules for the appro- priacy of each named language (Spolsky 2004:9). (2b) málviðhorf 4 (e. language beliefs, ideologies; „...the way they think they should speak...“, Spolsky 2004:217) Language ideology or beliefs designate a speech commu- nity’s consensus on what value to apply to each of the lan- guage variables or named language varieties that make up its repertoire (Spolsky 2004:14). (2c) málstýring5 (e. language management; „...the way they think 3 Ritrýnir nefndi að málhegðun mætti e.t.v. einnig lýsa sem málnotkun eða jafnvel málvenjum. 4 Það sem Spolsky nefnir beliefs og ideologies kallast hér málviðhorf (sbr. einnig Ara Pál Kristinsson 2017). Ég hef líka notað orðið málafstaða (Ari Páll Kristinsson 2007:103) og raunar einnig málhugmyndafræði (Ari Páll Kristinsson 2012b) sem þýðingu á e. language ideology. 5 Spolsky (2004 o.v.) notar enska heitið language management en inntak hugtaksins er hjá honum í raun náskylt því sem hefur verið nefnt á ensku language planning a.m.k. síðan 1959 (sjá Ara Pál Kristinsson 2007:105, sbr. einnig Fairbrother, Nekvapil og Sloboda 2018:16). Þett a er viss ókostur og getur boðið heim misskilningi þar sem til er önnur hugmynda- og aðferðafræði innan málræktarfræðinnar sem nefnd er language management theory (sjá t.d. Baldauf og Hamid 2018). Kristján Árnason (2002) þýddi enska heitið language planning fyrst sem málstjórnun en í síðari grein (2004) ýmist sem málstýring eða málstjórnun. tunga_21.indb 138 19.6.2019 16:56:14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.