Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 56

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 56
44 Orð og tunga á annan hátt . Í (6) er sýnt með undirstrikun hvar hljóðlíkindi er að fi nna í hverju falli í lok hvers orð í rununni hann Þórarinn minn (sem felur nátt úrlega í sér runurnar hann Þórarinn og Þórarinn minn). (6) nf. hann Þórarinn minn þf. hann Þórarin minn þgf. honum Þórarni mínum ef. hans Þórarins míns Þarna sker þágufallsmyndin Þórarni sig úr en með nýjunginni Þór- arinum verður til einhvers konar samræmi við önnur föll. Vera má að rímmyndun sem framkallar samræmi á þennan hátt sé viðbúnari breyting en rímmyndun þar sem engan slíkan „þrýsting“ er að fi nna. Nú má spyrja hvort ekki mætt i þá búast við áþekkum breytingum á beygingu allra mannanafna þar sem fyrir eru hljóðlíkindi við persónufornafn og/eða eignarfornafn einhvers staðar í beygingunni. Hefði t.d. ekki verið viðbúið að upp kæmi þolfallsmyndin *Þórunna í beygingu nafnsins Þórunn, af því að í runu á borð við hún Þórunn mín eru hljóðlíkindi í nefnifalli, þágufalli og eignarfalli (sbr. t.d. henni Þórunni minni)? Vissulega eru engar heimildir um þolfallsmyndina *Þórunna (sem hefði getað orðið til fyrir áhrif hana og/eða mína). Og það er ekkert sérstaklega líklegt að sú mynd komi upp, rímmyndun er sjaldgæft fyrirbæri. En þett a þýðir þó ekki að hugmyndinni um áhrif rímmyndunar í sögu nafnsins Þórarinn beri að hafna. Kannski kom hún aðeins upp í beygingu nafnsins Þórarinn af því að önnur breyting (dæmigerð áhrifsbreyting, þ.e. áhrif frá orðum með greini) hjálpaði til.28 Með tilkomu nýjungarinnar Þórarinum verður til beygingarmynstur sem þekktist ekki áður. Nýja beygingin, Þórarinn – Þórarin – Þórarinum 28 Ritrýnir nefnir að síðari hluti myndarinnar Þórarinum samsvari þágufallsmyndinni arinum sem dæmi séu um í beygingu orðsins arinn og veltir fyrir sér hugsanlegu sambandi. Tengsl þarna á milli eru heldur ósennileg. Á vefnum Tímarit.is eru nokkrir tugir dæma í blöðum gefnum út á Íslandi um myndina arinum, frá um 1900 og frá 20. öld. Um fj órðungur dæmanna er arinum í þgf.ft . án greinis, í stað hins viðbúna örnum. Þau dæmi skipta ekki máli hér þótt þau séu vissulega forvitnileg. Afgangur dæmanna um arinum er í þgf.et. með greini. Myndin er sérkennileg og að öllum líkindum er hér um að ræða prentvillur, fyrir hina hefðbundnu mynd arninum eða þá hina ungu ósamandregnu mynd arininum; í allmörgum tilvikum kemur önnur hvor þessara mynda fyrir í sama texta og arinum. En jafnvel þótt gert sé ráð fyrir því að myndin arinum hafi tíðkast í raun og veru í þgf.et. þá er tímans vegna ósennilegt að arinum sé fyrirmynd Þórarinum. Myndin Þórarinum hefur verið komin til sögunnar fyrir 1700 en dæmin um arinum eru ung. tunga_21.indb 44 19.6.2019 16:55:55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.