Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 58

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 58
46 Orð og tunga Þórarininum minnir auðvitað mjög á nýjungina Þórarinum sem miklu meiri heimildir eru um, bæði í ritum og vitnisburði heimild ar- manna (sbr. Katrínu Axelsdótt ur 2018:24–33). Á milli þessara tveggja nýjunga eru mjög sennilega tengsl. Þórarininum gæti verið blendingur úr Þórarinum annars vegar og annarri hvorri þágufallsmyndinni Þórarin-Ø eða Þórarin-i hins vegar (eða stofninum Þórarin-). Þett a gæti alveg staðist hvað varðar tíma og útbreiðslu; einu heimildirnar um myndina Þórarininum eru af svæðum þar sem Þórarinum er líka þekkt (sjá Katrínu Axelsdótt ur 2018:32–33). Samkvæmt þessu á myndin Þórarininum upphafl ega rætur að rekja til mismæla. En blöndun er ekki eina hugsanlega skýringin. Önnur gerð ódæmigerðra áhrifsbreytinga, alþýðuskýring (e. folk etymology), kemur einnig til greina. Það sem býr að baki slíkum nýjungum er ekki trufl un eða mistök í myndun heldur í skynjun (e. perception) eða túlkun (e. analysis).30 Orðið stígvél er gjarna nefnt sem dæmi um alþýðuskýringu. Þett a er erlent orð (ít. stivale) sem barst í málið (e.t.v. sem mlþ. stevel eða d. støvle, sbr. Ásgeir Blöndal Magnússon 1989:959) og er hvorki skylt stíga/stígur né vél. En orðið er lagað að þessum innlendu orðum. Dæmi um alþýðuskýringu eru margvísleg. Sum orðin eru tökuorð, önnur ekki. Oft eru orðin ógagnsæ (það á t.d. við um tökuorð) og verða við breytinguna skiljanlegri á einhvern hátt en það er þó ekki einhlítt . Orðin eru gjarna tvíliðuð en það er ekki algilt og stundum er um að ræða lengri segðir en orð. Oft hefur merking annarra orða í málinu áhrif á niðurstöðuna. Öll dæmi um alþýðuskýringu eiga þó það sameiginlegt að þau eru hljóðfræðilega lík áhrifavaldinum, a.m.k. að hluta. Fertig (2013:59–61) segir dæmi um alþýðuskýringu verða til með þrenns konar hætt i: misheyrn, vantúlkun (e. hypocorrection) og oft úlk- un (e. hypercorrection). Um hið fyrsta gefur hann m.a. dæmið I’d just as soon → I’d just assume. Þett a er hrein misheyrn en hinar tvær leiðirnar, sem báðar felast í hljóðkerfi slegri endurtúlkun (e. phonological reanal- ysis), snúast um óskýran framburð. Fertig gefur m.a. upmost (í stað utmost) sem dæmi um vantúlkun; utmost sé að líkindum oft borið fram með p í stað t fyrir áhrif frá m-inu fyrir aft an. Hlustandinn taki þennan framburð eins og hann er (þ.e. hann gerir ekki ráð fyrir að mælandi beiti neinum hljóðreglum), orðið up kunni hér jafnframt að ýta undir þessa túlkun. Sé um að ræða oft úlkun heldur hlustandinn að mælandinn hafi beitt einhverjum hljóðreglum sem tíðkast í hröðu 30 Um alþýðuskýringu og blöndun og það sem býr að baki þessum fyrirbærum, sjá Fertig (2016, 2013:57–70), þar sem jafnframt er að fi nna fj ölda dæma úr ýmsum málum. tunga_21.indb 46 19.6.2019 16:55:55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.