Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 88

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 88
76 Orð og tunga var sú hugmynd ráðandi að hvert mál hefði sína eigin sérstöku skipt- ingu litaheita, enda er litrófið ein samfelld heild sem felur ekki í sér nein augljós skil milli litbrigða. Árið 1969 kom svo út bók sem ber nafnið Basic Color Terms, Their Universality and Evolution. Höfundar hennar, Brent Berlin og Paul Kay, settu þar fram mjög nýstárlega kenningu um litaheiti og er hugmynd þeirra þrískipt. Í fyrsta lagi líta þeir svo á að til sé ákveðinn grunnorðaforði litaheita sem dugi til þess að lýsa öllu litrófinu. Í öðru lagi telja þeir að kjarni litahugtaks sé mjög einsleitur frá einu máli til annars, þ.e. að það litbrigði sem í íslensku myndi kallast „rauðasti rauður“ eða „gulasti gulur“ væri mjög svipað því sem væri valið í ensku, eða japönsku, og jafnframt í íslensku táknmáli. Í þriðja lagi settu þeir fram þá hugmynd að breytingar á skiptingu litahugtaka fylgi mjög ákveðinni þróunarröð (Berlin og Kay 1999 [1969]). Þessi kenning þeirra kollvarpaði hinni viðteknu hugmynd um sértæka skiptingu litrófsins eftir tungumálum og hún varð grunnurinn að algildiskenningu um litaheiti á móti hinni gömlu afstæðishugmynd. Þegar við berum saman litaheiti og litahugtök í alls óskyldum málum eins og íslensku og íslensku táknmáli getum við, eftir því hvorn pólinn við tökum í hæðina, annað hvort gert ráð fyrir því að munurinn sé mikill vegna þess að uppbygging málanna er mjög ólík, eða að munurinn sé lítill vegna þess að skynjun fólks er einsleit sama hvaða mál það talar. Allur munur yrði hins vegar áhugaverður vegna þess að málhafar íslensku og íslensks táknmáls tilheyra sama menningarsamfélagi og hafa gróflega sömu menningareinkenni. Í rannsókninni Evolution of Semantic Systems (EoSS, 2011–2012) var gögnum safnað í yfir fimmtíu indóevrópskum málum, meðal annars ís lensku, í því skyni að skoða hvort málfræðileg eða landfræðileg áhrif væru greinanleg í fjórum merkingarflokkum. Þessir flokkar inni halda orð yfir líkamshluta, ílát, staðsetningar og liti. Í EoSS-rann sókn inni var aðferðafræði Berlins og Kays notuð í litaflokknum og sama að- ferðafræði var nýtt í framkvæmd rannsóknarinnar Litir í sam hengi (LÍS, 2014–2016) þar sem safnað var litagögnum í íslensku tákn máli. Auk þessara tveggja mála eru einnig notuð EoSS-gögn úr breskri ensku.1 Í samanburði á þessum þremur málum kemur í ljós að grunn skipting 1 Til rannsóknarinnar Evolution of Semantic Systems fékkst fjárstyrkur frá Max Planck Gesellschaft. Höfundar þessarar greinar söfnuðu íslensku gögnunum en Linnaea Stockall þeim ensku og þökkum við henni fyrir afnot af þeim. Rannsóknasjóður Háskóla Íslands veitti styrk til rannsóknarinnar Litir í samhengi, sem við þökkum fyrir, og við viljum einnig þakka Rannveigu Sverrisdóttur og Kristínu Lenu Þorvaldsdóttur fyrir aðstoð í tengslum við íslenska táknmálið. tunga_21.indb 76 19.6.2019 16:56:00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.