Orð og tunga - 08.07.2019, Page 95

Orð og tunga - 08.07.2019, Page 95
Þórhalla og Whelpton: Samspil máls og merkingar 83 3.2 Söfnun gagna Þátttakendur í LÍS leystu þrjú verkefni sem tengdust litum að fyrir- mynd EoSS (Majid o.fl. 2011). Í EoSS voru valdir 84 litir. Þessir litir eru skilgreindir sam kvæmt Munsell-kerfinu þar sem litum er raðað eftir litblæ, birtu stigi og mettunarstigi. Litirnir fyrir EoSS voru valdir með jöfnu milli bili úr þessu kerfi, og þá má sjá á Mynd 1. Mynd 1: EoSS-litirnir 84. Á milli dálka er jafnt bil á milli litbrigða, hver lína hefur sama birtustig og í hverjum reit er hæsta mettunarstig sem mögulegt er fyrir þá samsetningu litbrigðis og birtustigs. Þegar litirnir höfðu verið valdir voru þeir prentaðir á spjöld4 og þeim raðað í handahófskennda röð til þess að leggja fyrir þátttakendur í fyrsta verkefninu: að nefna liti. Sama röð var notuð fyrir alla þátttakendur. Þátttakendur fengu að sjá eitt spjald (einn lit) í einu og voru hvattir til að nota eins hversdagsleg heiti og þeim var unnt, en annars var þeim frjálst að nefna litina hvaða nafni sem þeim sýndist. Í verkefni númer tvö voru allir sömu litir saman á blaði, þar sem þeim var raðað upp á nokkurn veginn sama hátt og á Mynd 1. Þá voru lesin upp litaheiti og þátttakendur beðnir að velja kjörlitinn, eða þann lit sem þeir töldu dæmigerðastan fyrir það litaheiti sem nefnt var. Við hönnun EoSS-verkefnisins var gert ráð fyrir því að notaður væri listi yfir grunnlitaheiti að fyrirmynd Berlins og Kay. Slíkt reyndist aug- ljós lega auðvelt fyrir enska hluta rannsóknarinnar, en vegna þess hve stutt merkingarlegar rannsóknir á litaheitum voru komnar þegar EoSS-rannsóknin var gerð var ekki til neinn slíkur listi fyrir íslensku. Því var nauðsynlegt að framkvæma litla aukarannsókn þar sem þátt- takendur voru beðnir um að skrifa eins mörg litaheiti og þeir gátu á stuttum tíma. Síðan var reiknað út hvaða litaheiti komu almennt efst og listinn gerður eftir því. Slík próf eru yfirleitt góð til þess að fá fram þau litaheiti sem eru fólki nærtækust (Corbett og Davies 1997) og kunnugleiki er eitt af aðalviðmiðum Berlins og Kays hvað varðar grunn litaheiti. Grunnlitalisti fyrir táknmálið var fenginn úr grein Rann veigar Sverrisdóttur og Kristínar Lenu Thorvaldsdóttur (2016). 4 Spjöldin voru prentuð af aðila sem er samþykktur af Munsell-staðlafyrirtækinu. tunga_21.indb 83 19.6.2019 16:56:01
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.