Orð og tunga - 08.07.2019, Side 115

Orð og tunga - 08.07.2019, Side 115
Tinna Frímann Jökulsdóttir og fleiri: Nýyrði tengd tölvum 103 orðið afar mikil og hröð framþróun í hvers kyns tækni og þá ekki síst með tilkomu hinnar svokölluðu snjall tækja byltingar sem m.a. hefur alið af sér raddstýringu tækja. Fólk er, a.m.k. í hinum vestræna heimi, nettengt nánast hvar og hvenær sem er og tæknin hefur tekið yfir sífellt fleiri þætti í daglegu lífi þeirra. Til þessa hefur íslenska oftar en ekki verið nothæf, a.m.k. að ein hverju leyti, innan tækninnar kjósi menn þann möguleika, m.a. vegna íslenskra, tæknitengdra nýyrða sem náð hafa fótfestu í málinu. En í kjölfar þessara gríðarlegu samfélags- og tæknibreytinga sem átt hafa sér stað verður enska sífellt meira áberandi og um leið má greina auknar áhyggjur af stöðu og framtíðarhorfum íslensku. Nýlegar rann sóknir hafa sýnt að þessar áhyggjur eru ekki tilefnislausar því þótt önnur mál hafi haft áhrif á íslensku í gegnum tíðina er mál- sambýli íslensku og ensku nú með allt öðrum hætt i en áður hefur sést og fl eiri hætt umerki sjáanleg (sjá t.d. Sigríði Sigurjónsdótt ur og Eirík Rögnvaldsson 2018, 2019, Sigríði Sigurjónsdótt ur 2016, Drude o.fl . 2018, Dagbjörtu Guðmundsdótt ur 2018, Elínu Þórsdótt ur 2018, Lilju Björk Stefánsdótt ur 2018, Tinnu Frímann Jökulsdótt ur 2018). Sé markmiðið að sjá til þess að íslenska verði áfram nothæf á öllum svið- um samfélagsins, þ.m.t. á sviði tækni, þarf að bregðast rétt við og um leið mun hraðar en áður. Að þessu sögðu má nefna að þegar reynt er að leggja mat á lífvænleika tungumála eru ýmsir þætt ir lagðir til grundvallar og meðal þeirra eru virðing og viðhorf málhafa gagnvart málinu, á hvaða sviðum (e. domains) samfélagsins málið er notað/ nothæft og hvort tungumálið nái inn á ný notkunarsvið og í nýja fj öl- miðla (Lewis og Simons 2010, UNESCO Ad Hoc Expert Group on Endangered Languages 2003). Meginmarkmið þessarar greinar er að fj alla um niðurstöður ný- legrar vefk önnunar um viðhorf u.þ.b. 350 Íslendinga gagnvart nýyrða- myndun og notkun þeirra á íslenskum nýyrðum sem tengjast tölvum og tækni. Í stuttu máli má segja að niðurstöðurnar bendi m.a. til þess að nokkuð almennur samhljómur sé um það viðhorf að búa eigi til íslensk nýyrði þó að greina megi mun eft ir aldri þátt takenda. Þegar kemur að notkun nýyrða kemur einnig nokkuð skýrt fram að ólíkum nýyrðum er misvel tekið af málsamfélaginu auk þess sem munur er á ólíkum aldurshópum. Efnisskipan greinarinnar er með þeim hætt i að fræðilegan bakgrunn má fi nna í öðrum hluta greinarinnar þar sem m.a. verða birtar skilgreiningar á helstu hugtökum og stutt lega fj allað um aðrar tengdar rannsóknir. Í þriðja hluta verður rannsókninni, sem þessi grein byggir á, lýst nánar og þá sérstaklega þeim spurningum tunga_21.indb 103 19.6.2019 16:56:07
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.