Orð og tunga - 08.07.2019, Side 118

Orð og tunga - 08.07.2019, Side 118
106 Orð og tunga frekar hæf í óformlegu talmáli. Í því má greina ákveðið viðhorf um að nýyrði séu á einhvern hátt betri íslenska. Þó er það alls ekki alltaf svo að tiltekin nýyrði nái strax einhverri yfirburðastöðu gagnvart samsvarandi aðkomuorðum og stundum hreinlega fatast þeim fl ugið strax í upphafi með þeim afl eiðingum að aðkomuorðið nær yfirhöndinni. Sem dæmi má nefna nýyrðin sjálfrenningur og sjálfrennireið sem töpuðu barátt unni við tökuorðið bíll (og nýyrðið bifreið sem þó er sjaldnar notað)3. Efl aust er ýmislegt sem veldur en t.a.m. mætti leita skýringa í tegund nýyrðanna, þ.e.a.s. þeirri aðferð sem notuð var við myndun þeirra, en þá er hægt að miða við þær fimm aðferðir sem Guðrún Kvaran (2005:105) telur al geng- astar við nýyrðasmíð; samsetningu, afleiðslu, nýmerkingu, töku- þýð ingu og aðlögun4. Ágústa Þorbergsdótt ir (2011:337–338) nefnir fl eiri mögulegar ástæður; að eldri heiti, sem oft eru aðkomuorð, hafi þegar verið orðin rótgróin í málinu þegar tiltekið nýyrði varð til, að stundum gæti einfaldlega andstöðu gegn tilteknum nýyrðum af einhverjum ástæðum eða þá að nýyrðin séu mun óþjálli en sam svar- andi aðkomuorð. Einnig telur hún að það skipti miklu máli hvern- ig og hversu mikið nýyrðum sé komið á framfæri, t.d. með því að nota þau í vinsælum auglýsingum og fj ölmiðlum. Halldór Hall dórs- son (1987:96–98) nefnir svipuð atriði í umfj öllun sinni um sigurlíkur nýyrða og leggur hann m.a. mikla áherslu á hlutverk fj ölmiðla, stjórn- valda og menntakerfi s. Enn fl eiri atriði má tína til enda þarf, líkt og Thomason (2010:35– 45) hefur bent á, að taka tillit til marga þátt a, bæði félagslegra og mál fræðilegra, þegar rannsaka á áhrif frá einu tungumáli á annað í málsambýli tveggja tungumála (sjá einnig umfj öllun Dagbjartar Guð- mundsdótt ur 2018:9–11). Einn af þeim þáttum sem Thomason nefnir er fólginn í viðhorfi og afstöðu málhafanna í samfélaginu til hvors máls um sig, hvort sem þau eru meðvituð eða ekki. Þett a kemur m.a. fram í því að ef viðhorf málhafa eins máls gagnvart öðru máli 3 Nýyrðið sjálfrenningur kom t.a.m. fyrir í verkinu Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness (1993:421, 470) og í ræðum Jóns Ólafssonar og Einars Jónssonar á Alþingi í ágúst 1913 þar sem Jón Ólafsson reyndi m.a. að færa rök fyrir því að sjálfrenningur væri betra heiti en bifreið. Orðið finnst hins vegar ekki í Íslenskri orðabók, hvorki í útgáfu frá árinu 2007 eða í vefútgáfu Snöru þann 10.10.18. Nýyrðið sjálfrennireið er í Íslenskri orðabók (2007:859) skráð sem gamalt nýyrði. 4 Þótt Guðrún Kvaran telji aðlögun erlendra orða að íslensku málkerfi til algengra aðferða við nýyrðasmíð má færa rök fyrir því að það eigi ekki við í þessu samhengi þar sem hér er yfi rleitt litið á slík orð sem tökuorð en ekki nýyrði, a.m.k. þegar um er að ræða ,,sjálfsprott na“ aðlögun hjá almennum málnotendum. tunga_21.indb 106 19.6.2019 16:56:08
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.