Orð og tunga - 08.07.2019, Side 143

Orð og tunga - 08.07.2019, Side 143
Ari Páll Kristinsson: Um greiningu á málstöðlun og málstefnu 131 ance by the community, en þar sem það er ekki beinlínis „að gerð“ þegar málsamfélag fellst á að nota viðkomandi málviðmið og málstaðal þá breytt i Haugen (1972:294) hugtakinu síðar í propagation, sem þýða mætt i sem útbreiðslu, og enn síðar tók hann upp hugtakið implemen- tation (Haugen 1983:275) sem mætt i nefna á íslensku fram kvæmd eða eitthvað í þá áttina. Átt er við það að málstaðlinum er kom ið í gagnið í samfélaginu. Þá er ónefnt fj órða skrefi ð en það felst meðal annars í því að auka orðaforða og þróa mál og málsnið svo að tungan dugi til umfj öllunar um margvísleg efni, t.d. í tækni og vísindum, og við málnotkun í listrænum tilgangi. Þett a skref (e. elaboration of function, Haugen 1966:933) hefur verið nefnt á íslensku þróun, ræktun (Kristján Árnason 2002:163) eða málauðgun (Ari Páll Krist insson 2017:114). Þá greinir Haugen (1966:933) hugtökin jafnframt þannig að val á við miði og viðtaka (síðar framkvæmd) tengist sérstaklega samfélaginu en málstöðlun og málauðgun helst tungumálinu sjálfu og formum þess. Í endurskoðuðu líkani Haugens (1983:275) kom fram sama megin- hugsun og áður en einnig komu þar til skjalanna hug tökin stöðustýring (e. status planning) sem snýr „út á við“ að sam félaginu (varðar val á viðmiði og framkvæmd) og formstýring (e. corpus planning) sem snýr „inn á við“, að tungumálinu sjálfu (varðar málstöðlun og málauðgun). Samkvæmt þessum hugmyndum þarf samfélagið sem sé að velja sér við hvaða form það vill miða – og fólk þarf að samþykkja það val. Mállegir eða formlegir eiginleikar viðmiðsins eru skráðir og staðlaðir (þar koma við sögu málfræðirit, orðabækur, ritreglur o.s.frv.) og síðan verður að auðga tjáningarmiðilinn með nýjum orðum og fj ölbreytt um textategundum. Hið síðastnefnda, málauðgunin, tengist óneitanlega því hlutverki sem tungumálið gegnir í samfélaginu, t.a.m. ef það á að duga í vísindum, stjórnsýslu og kennslu og uppfylla fl eiri slíkar kröfur sem gerðar eru a.m.k. til þjóðtungna. Jafnframt er málauðgun nátengd málinu „sjálfu“ enda felst hún í þróun á orðaforða og stíl. Útvíkkun á hlutverki tungumáls kallar með öðrum orðum á breyt- ingar á formi þess. 2.1.2 Íslenska Íslensk málsaga og málstýring hefur verið skýrð og greind m.a. með hliðsjón af skrefunum fj órum hjá Haugen (1966 o.v.) og verða hér nefnd dæmi um það. Kristján Árnason (2002, 2003a) fylgdi þessu líkani við lýsingu á þróun íslenskunnar sem staðlaðrar og ræktaðrar þjóðtungu. Í skrifum tunga_21.indb 131 19.6.2019 16:56:13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.